Stuttar fréttir úr skólalífinu

2009-10

30.apríl
Heimsókn Alnćmissamtakanna

 

Föstudaginn 30. apríl síđastliđinn fengu nemendur á unglingastiginu heimsókn frá Alnćmissamtökunum til ađ frćđa ţau um helstu kynsjúkdóma, smit, smitleiđir, áhćttu viđ ađ stunda óvariđ kynlíf og mögulegar afleiđingar ţess.  Nemendur hlustuđu á fulltrúa Alnćmissamtakanna fara yfir helstu atriđin ásamt ţví ađ segja frá sinni reynslu hvađ varđar smit og smitleiđir og í lokin fengu ţau tćkifćri til ađ spyrja um allt ţađ sem brann á vörum ţeirra.  Mjög góđur og ţarfur fundur ţar sem ţau fengu eitthvađ til ađ hugsa um hvađ varđar ábyrgđ og skynsemi sem fylgir kynţroskanum.

29.apríl
Göngudagur Mörtu

Í dag munu nemendur allra árganga skólans taka sér hlé frá hefđbundnu námi og ganga í nánasta umhverfi skólans.  Tilefniđ er ađ heiđra minningu ástsćls kennara skólans, Mörtu Guđmundsdóttur, sem hefđi átt afmćli í dag.  Marta lést fyrir ţremur árum af völdum krabbameins sem hún háđi hetjulega baráttu gegn.  Hún var mikil íţrótta- og atorkumanneskja sem stundađi heilsurćkt af lífsins móđ og góđur talsmađur heilbrigđs lífernis.  Hún vakti m.a. athygli á baráttu gegn brjóstakrabbameini međ ţví ađ ganga eins síns liđs yfir Grćnlandsjökul. 

23.apríl
Spurningakeppni miđstigsins - 7.S sigurvegari

Lokaviđureign spurningakeppni miđstigsins fór fram í dag. Mikil spenna var í loftinu og áhorfendur skiptust í tvo hópa og héldu stíft međ sínu liđi. Liđin sem leiddu saman hesta sínu voru 7.S og 5.P. Í liđi 7.S voru Kristín Ragnheiđur Eiríksdóttir, Margrét Rut Reynisdóttir og Valgerđur Ţorsteinsdóttir en í liđi 5.P voru Haukur Arnórsson, Inga Bjarney Óladóttir og Nökkvi Már Nökkvason. 7.S stóđ uppi sem sigurvegari ađ lokum og fékk bókina Örlög guđanna í viđurkenningarskyni. Auk ţess verđur nafn bekkjarins skráđ á skjöld sem geymdur verđur í stofunni hjá sigurliđinu í eitt ár. Eins og áđur hefur komiđ fram er ţessi spurningakeppni ađ danskri fyrirmynd og er markmiđiđ ađ örva nemendur til ţess ađ lesa meira. Ţessi tilraun tókst afar vel og ţegar ákveđiđ ađ gera spurningakeppni úr bókum ađ árvissum ţćtti í starfi miđstigsins en hafa keppnina á haustönninni og láta nemendur vita um ţađ, hvađa höfundar verđa í pottinum, áđur en ţeir fara í sumarfrí.

Tónlist fyrir alla

Á föstudaginn verđur tónlist fyrir alla.  Skipulag verđur sem hér segir:

Kl. 9.40                 5., 6., 7.bekkur
Kl. 10.10              3. og 4.bekkur
Kl. 11.10              8., 9., 10.bekkur

Hér koma upplýsingar um tónleikana:
Heimsmenn:
Björn Thoroddsen: gítar
Gunnar Hrafnsson: Kontrabassi

Í ţessari dagskrá fara ţeir félagar um víđan völl í tónlistinni, allt frá flugi “Óđu býflugunnar” til Michael Jacksons. Ţetta er tónlistarveisla međ gleđina í fyrirrúmi en á bak viđ býr ađ lauma ýmsum sannindum tónlistarinnar ađ áheyrendum: Hver takturinn er og hvernig hann getur breyst fyrirvaralaust og hvernig tónlistin túlkar hlátur og grát. Á tónleikunum eru hlustendur virkjađir til ţátttöku međ söng, klappi og hreyfingum, en markmiđiđ er ađ ţeir gleymi sér í skemmtun og taki međ sér fróđleik og ánćgju frá tónleikunum.    
Ţeir Björn og Gunnar eru međ okkar fćrustu hljóđfćraleikurum á sín hljóđfćri og hafa veriđ í fararbroddi í íslensku tónlistarlífi síđastliđinn aldarfjórđung.

Ţeir hafa leikiđ í verkefnum á vegum Skólatónleika á Íslandi frá upphafi ţess verkefnis og hafa ţví mikla reynslu af tónleikahaldi í grunnskólum.

 

15.apríl
Klassart á unglingastiginu

Ţriđjudaginn 13. apríl síđastliđinn var unglingastiginu bođiđ á tónleika í Grindavíkurkirkju ađ hlusta á hljómsveitina Klassart flytja verk hans og kynna fyrir nemendum lífshlaup Hallgríms Péturssonar prests og ljóđskálds í máli og tónum á nokkuđ nýstárlegan máta. Ađ sama skapi var flutt eigiđ efni hljómsveitarinnar er hćfđi tilefninu. Hljómsveitin Klassart er skipuđ systkinunum Fríđu Dís, Smára og Pálmari Guđmundsbörnum. Hljómsveitin varđ upphaflega til međ ţátttöku í blúslagakeppni Rásar 2 áriđ 2006 sem hljómsveitin sigrađi. Ţađ tók nemendur örlítinn tíma ađ taka viđ sér og sumir voru farnir ađ smella fingrum í takt viđ tónana sem ómuđu í kirkjunni. Viđ viljum ţakka međlimum Klassart fyrir góđan flutning ánćgjulega stund í kirkjunni.

23. mars
Frábćr árangur í Stćrđfrćđikeppni Suđurnesja

Nemendur í grunnskóla Grindavíkur náđu frábćrum árangri í stćrđfrćđikeppni Fjölbrautaskóla Suđurnesja sem haldin var fyrir skömmu sem er fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk. Verđlaunaafhending fór fram í gćr og átti grunnskólinn í Grindavík 5 verđlaunahafa af 9, ţar af sigurvegarana bćđi í 9. og 10. bekk.

Í 10. bekk tóku 5 nemendur ţátt fyrir hönd skólans.  Sćvar, Gunnar, Yrsa, Gísli og Brynjar. Gunnar Ţorsteinsson stóđ uppi sem sigurvegari og Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir varđ í 3. sćti. Ţá varđ Gísli Gunnarsson í 4.-10. sćti. 

9. bekkur var fjölmennur í keppninni ţví alls tóku 9 nemendur úr ţeim árgangi ţátt.  Ţađ voru ţau: Elísabet Ósk, Hulda Sif, Daníel Leó, Elvar, Andri, Harpa, Nemanja, Guđjón og Hákon.  Viđ eignuđumst einnig sigurvegara í ţessu árgangi ţví Guđjón Sveinsson varđ í 1. sćti. Hákon Ólafsson varđ í 4. sćti.

Fimm nemendur úr skólanum tóku ţátt í keppni 8. bekkja.  Ţađ voru ţau: Lárus, Magnús Már, Lára Lind, Erla og Birta Rós.  Magnús Ellertsson og Erla Ţorsteinsdóttir jöfn í 2. til 3. sćti og Lára Lind Jakobsdóttir varđ í 5. til 10. sćti.

Ţáttakendur í 8.bekk voru alls:          36
Ţáttakendur í 9.bekk voru alls:          53
Ţáttakendur í 10.bekk voru alls:        41

Alls tóku ţátt nemendur frá 9 skólum á Suđurnesjum.

Ţeir sem lentu í verđlaunasćtum fengu peningaverđlaun frá Íslandsbanka. Ţá fengu verđlaunahafar í 10. bekk einnig grafíska reiknivél ađ gjöf frá Verkfrćđistofu Suđurnesja.
Ţetta er sannarlega glćsilegur árangur hjá nemendum grunnskólans og eiga allir ţeir sem ţátt tóku mikinn heiđur skiliđ.  Til hamingju krakkar!!!

19. mars
Stóra upplestrarkeppnin 2010 - Lokahátíđ

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Gerđaskóla í gćr, fimmtudaginn 18. mars. Fyrir hönd Grunnskóla Grindavíkur tóku ţátt ţau Íris Ósk Hallgrímsdóttir, Kristófer Breki Gylfason, Margrét Rut Reynisdóttir og Valgerđur Ţorsteinsdóttir öll úr 7. Bekk. Ţau stóđu sig öll međ mikilli prýđi og vorum viđ afar stolt af ţeim. Ađ lokum stóđ Margrét Rut uppi sem sigurvegari og hlaut hún 20 ţúsund krónur í verđlaun frá Sparisjóđnum. Í öđru sćti varđ Valgerđur og hlaut hún 15 ţúsund krónur í verđlaun og í ţriđja sćti varđ Margrét Edda Arnardóttir frá Gerđaskóla og fékk hún 10 ţúsund krónur frá Sparisjóđnum. Á međan dómnefnd var ađ störfum lék Inga Bjarney úr 5.P í Grindavík á píanó og Anna Halldórsdóttir úr Gerđaskóla söng viđ undirleik Önnu Málfríđar Sigurđardóttur. Hátíđin fór fram í nýjum og fallegum samkomusal Gerđaskóla og var öll framkvćmd til fyrirmyndar, í hléi var bođiđ upp á veitingar, drykki í bođi Mjólkursamsölunnar og bakkelsi sem 7. bekkingar í skólunum ţremur höfđu bakađ. Allir ţátttakendur fengu bókargjöf, bók međ ljóđum Ţorsteins frá Hamri, sem sérstaklega var gefin út fyrir ţessa keppni og ađeins prentuđ fyrir ţá 7. bekkinga sem taka ţátt í lokahátíđum ţetta áriđ. Dómnefnd skipuđu einn fulltrúi frá hverjum skóla og frá Röddum komu ţeir Jón Hjartarson, formađur og Ţorleifur Hauksson.

 

19. mars
Ágćtis árangur í Skólahreysti

 

Í gćr var keppt í riđlakeppni Skólahreysti í Smáranum, Kópavogi.  Í okkar riđli voru eftirtaldir skólar:
Akurskóli, Áslandsskóli, Gerđaskóli, Heiđarskóli, Holtaskóli, Hraunvallarskóli, Hvaleyrarskóli, Lćkjarskóli, Myllubakkaskóli, Njarđvíkurskóli, Setbergsskóli, Stóru-Vogaskóli, Víđistađaskóli og Öldutúnsskóli.  Ţeir nemendur sem kepptu fyrir okkar hönd voru:  Jóhanna Marín, Hákon, Björn Lúkas og Signý; allt nemendur í 9. bekk.  Ţeir stóđu sig mjög vel en ţađ var viđ ramman reip ađ draga ţví margar sveitanna voru međ ţrautţjálfađ fólk í öllum atriđum.  Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Grsk. Grindavíkur endađi í 12. sćti af 15 liđum.  Hćgt er ađ lćra af reynslunni og stefna ađ ţví gera enn betur nćst.

15. mars
Áríđandi upplýsingar um árshátíđ grunnskólans og bćjarsýningar á árshátíđarleikriti

Árshátíđsýning grunnskólans fer fram ţriđjudaginn 16. mars kl. 15.30.  Dansleikur er um kvöldiđ fyrir nemendur í 5. - 10.bekk međ Ingó og Veđurguđunum. Óskađ er eftir ađ foreldrar sćki börn sín ađ honum loknum. Bćjarsýning er í skólanum miđvikudaginn 17.mars kl. 20.00. Önnur bćjarsýning fer fram í skólanum sunnudaginn 21.mars kl. 15.00. Nemendur í 10.bekk bjóđa upp á vöfflur og drykki á bćjarsýningunum gegn vćgu verđi. Einnig verđur til sölu skólablađiđ sem nemendur í 10.bekk hafa unniđ ađ upp á síđkastiđ. Ágóđi allrar sölu rennur í ferđasjóđ nemenda.

Leikritiđ heitir Dúkkulísa og er eftir Ţórdísi Elvu Ţorvaldsdóttur leikkonu, leikskáld og rithöfund. Sambýlismađur hennar er Grindvíkingurinn Víđir Guđmundsson leikari en hann leikstýrir verkinu og er reyndar í ţví hlutverki annađ áriđ í röđ. Frumsýning leikritsins er hluti af menningarviku í Grindavík.


Verkiđ fjallar um Lísu sem er 15 ára og nýbúin ađ eignast barn. Leikritiđ gerist á einni kvöldstund og hefst heima hjá Lísu. Sćunn vinkona hennar sem er flutt úr bćnum er í heimsókn og á leiđinni á ball í skólanum. Skyndilega er bankađ á gluggann og ţar birtist barnsfađir Lísu sem hefur ekki séđ hann frá ţví hún var ófrísk. Međ honum er Diddi og eru ţeir á leiđinni á balliđ líka og undarleg stemning myndast viđ ţessar ađstćđur. Diddi tekur upp bjór og eitt leiđir af öđru. Áđur en langt er um liđiđ heldur Lísa af stađ á balliđ međ barniđ međ sitt međ sér. Hvađ gerist viđ ţessar ađstćđur er ómögulegt ađ segja og verđur ekki upplýst hér. Sjón er sögu ríkari.

12. mars
Úrslitaviđureignin í spurningakeppni unglingastigsins

Á morgun leiđa saman hesta sína 9.V og 10. PE í úrslitum spurningakeppni unglingastigsins.  Keppnin hefst kl. 11:10.  Nemendur eru hvattir til ađ mćta í ákveđnum litum fyrir viđureignina.  Nemendur í 7. og 10. bekkjum eiga ađ koma klćddir í gulu og nemendur í 8. og 9. bekkjum í bláum litum.  Hugmyndin er ađ skipta salnum í tvo hluta, annars vegar í gulan (7. og 10. bekkur) og hins vegar bláan (8. og 9. bekkur) ţar sem autt verđur í miđjunni.  Ţetta var reynt međ góđum árangri í fyrra og myndađist frábćr stemning međal nemenda.  

12. mars
Árshátíđ unglingastigsins og bćjarsýningar

Árshátíđ unglingastigsins fer fram á sal skólans kl. 15:30, ţriđjudaginn 16. mars.

Bćjarsýningar á árshátíđarleikriti unglingastigsins verđa sem hér segir:

Miđvikudaginn 17. mars kl. 20:00
Sunnudaginn 21. mars kl. 15:00.

Minnt er á skólhreysti sem fram fer í Hafnarfirđi fimmtudaginn 18.mars.

10. mars
Árshátíđ miđstigsins 2010

Ţriđjudaginn 9. mars síđastliđinn héldu nemendur 5.-7. bekkja árshátíđ sína međ pompi og prakt. Undanfarnar vikur höfđu nemendur lagt mikla vinnu á sig viđ ađ semja og ćfa skemmtiatriđi, hanna leikmyndir og búninga til ađ hátíđin yrđi sem glćsilegust. Skemmtiatriđi voru af ýmsum toga, allt frá hljóđfćraeinleik ađ glefsum úr vel ţekktum leikritum og söngleikjum. Ţađ mátti sjá einbeitingu skína úr andlitum nemendanna ţegar ţeir léku sín hlutverk af hjartans list. Húsfyllir varđ og ţeir gestir sem á horfđu, skemmtu sér konunglega.

5. mars
Stuttar fréttir af miđstiginu

Árshátíđ miđstigs er ţriđjudaginn 9. mars.  Nemendur stigsins fara síđan á dansleik međ unglingunum ţann 16. mars.  - smelliđ hér til ađ lesa nánar
Öll kennsla fellur niđur eftir hádegi á árshátíđardegi miđstigsins nema íţróttir og sund. 


Nú er spurningakeppni miđstigsins í fullum gangi.  Ţegar er ein umferđ búin en ţá öttu 5.U og 5.S kappi (sjá myndasíđu). Hér gefur ađ líta skipulag spurningakeppninnar:

Föstudagur 26. febrúar
Kl. 9.35

5.U – 5.S

Föstudagur 5. mars
Kl. 8.00

7.S – 6.R

Föstudagur 12. mars
Kl. 9.35

5.P – 7.G

Föstudagur 19. mars
Kl. 10.15

6.V – Stigahćsta tapliđiđ

Undanúrslit

 

Fimmtudagur 25. mars
Kl. 9.35

? - ?

Fimmtudagur 8. apríl
Kl. 9.35

? - ?

Úrslit

 

Föstudaginn 16. apríl
Kl. 10.15

? - ?

Stóra upplestrarkeppnin, undankeppni verđur hér í skólanum fimmtudaginn 11. mars kl. 8.15 og lokahátíđin (úrslitakeppnin) í Gerđaskóla, Garđi fimmtudaginn 18.mars kl. 17.00.

 

15. feb.
Öskudagurinn á unglingastiginu

Kennt verđur fyrst tvćr kennslustundirnar.  Skemmtun verđur fyrir unglingastigiđ í kaffitímanum kl. 9.20 – 9.45.  Nćstu ţrjár kennslustundir fara í stćrđfrćđiverkefni (síđbúinn Dagur stćrđfrćđinnar) undir stjórn Guđbjargar Gylfadóttur.  Nemendur í 8.bekkjum fara ţví ekki í íţróttir kl. 11.10.  Lagt er til ađ nemendur komi skrautlega klćddir ţennan dag.

8. feb.
Rauđi Krossinn gefur Íslenskuspil fyrir nýbúakennslu

Grindavíkurdeild Rauđa kross Íslands fćrđi Grunnskóla Grindavíkur Íslenskuspiliđ ađ gjöf á dögunum til ađ nota viđ nýbúakennslu. Markmiđ Íslenskuspilsins er ađ ţjálfa útlendinga í málnotkun á skemmtilegan og fróđlegan hátt og auđvelda ţeim ţannig ađ tjá sig á íslensku sem um leiđ auđveldar ţeim ađ taka ţátt í íslensku samfélagi.

Íslenskuspiliđ er íslensk uppfinning og var unniđ í samvinnu viđ Ţekkingasetur Ţingeyinga af Selmu Kristjánsdóttur. Ţađ fékk í haust viđurkenninguna ,,European Language Label 2009" eđa Evrópumerkiđ, sem er viđurkenning fyrir nýbreytni á sviđi tungumálanáms og tungumálakennslu.

Kristín Eyţórsdóttir kennari í nýbúakennslu og Stefanía Ólafsdóttir ađstođarskólastjóri tóku viđ spilinu og sögđu ţetta kćrkomna gjöf og bráđskemmtilega leiđ til kennslu fyrir nemendurna.  Myndin af ţessu tilefni er fengin af vefsíđu RKÍ í Grindavík

8. feb.
Líđan grunnskólabarna í Grindavík - kynningarfundur

Ţriđjudaginn 9. febrúar kl. 20:00 verđur kynningarfundur, í Grunnskólanum, á niđurstöđum rannsókna um hagi og líđan grunnskólabarna í Grindavík.
Um er ađ rćđa niđurstöđur úr könnun sem framkvćmd var sl. vor í 5. - 10. bekk. Niđurstöđurnar kynnir Hrefna Pálsdóttir frá Rannsókn og Greiningu.
Einnig mun Páll Ólafsson félagsráđgjafi Grindavíkurbćjar vera međ erindi um hćttur internetsins og ábyrga tölvunotkun.

22. jan
Bóndadagur á föstudaginn - unglingastigiđ gerir sér glađan dag

Nćstkomandi föstudag, ţann 22. janúar munu nemendur á unglingastiginu leggja frá sér námsbćkurnar í síđustu 2 tímunum.  Ţeir munu gera sér glađan dag í tilefni bóndadagsins og heyrst hefur ađ stúlkurnar munu vera međ einhvern óvćntan glađning í pokahorni sínu til handa drengjunum. Á síđasta ári héldu nemendur 7. bekkja upp á bóndadaginn međ ţví ađ stúlkurnar komu međ veitingar handa drengjunum og ţjónuđu ţeim til borđs.  Ţađ sama var uppi á teningnum á konudeginum ţar á eftir (ađ vísu héldu nemendur upp á konudaginn á föstudegi).  Hćgt er ađ sjá myndir frá ţessum dögum á myndasíđu skólans fyrir áriđ 2008-2009.

5. jan
Frí frá 8.00-10:00
daginn eftir ţrettándann

Hin árlega ţrettándagleđi verđur hér í Grindavík miđvikudaginn 6. janúar.  Ađ venju verđur vegleg ţrettándabrenna haldin hér í bćnum  og einnig munu krakkar hér í Grindavík ganga milli húsa til ađ sníkja sćlgćti eđa eitthvađ gott í gogginn.  Vegna ţessa hefur veriđ ákveđiđ ađ kennsla í skólanum hefjist ekki fyrr en kl. 10:00 fimmtudaginn 7. janúar.

Hin árlega ţrettándagleđi Grindvíkinga verđur haldin á morgun, miđvikudaginn 6. janúar 2010. Dagskráin hefst međ andlitsmálun í Kvennó kl. 19:00. Krakkar, púkar, tröll og kynjaverur geta fengiđ andlitsmálun. Jafnframt verđur skráning í búningakeppnina. Allir sem ćtla ađ taka ţátt í keppninni ţurfa ađ skrá sig til leiks. Keppnin verđur ţrískipt, leikskólabörn, 1. - 4. bekkur og 5. - 7. bekkur.

Kl. 19:40 verđur blysför frá Kvennó. Gengiđ verđur fylktu liđi upp Víkurbraut og niđur Ránargötu ađ Saltfisksetrinu.
Kl. 20:00 hefst dagskrá viđ Saltfisksetriđ. Álfakóngur og Álfadrottning syngja
- Jólasveinarnir syngja nokkur lög áđur en ţeir halda til fjalla.
- Úrslit úr búningakeppni unga fólksins kynnt en keppt er um frumlegasta heimatilbúna búninginn.
Í lok dagskrár verđur glćsileg flugeldasýning í bođi Grindavíkurbćjar.

16. desember
Jóladansleikur

Ţann 17.desember mun jóladansleikur eldri bekkja fara fram í hátíđarsal skólans.
DJ Joey D. Bianco mun leika fyrir dansi.

Jólaball 6-7.bekkur.
20:00-22:30. Miđaverđ á dansleik kr.1000.
Foreldrar sćki börnin ađ loknum dansleik.
Miđasala fram hjá viđkomandi umsjónarkennara daganna 16. og 17.desember.

Jóladansleikur. 8-10 bekkur.
20:00-00:00. Miđaverđ á dansleik kr.1000.
Foreldrar sćki börnin ađ loknum dansleik.
Miđasala fer fram hjá nemendafélaginu daganna 16. og 17.desember í frímínútum.

Á Jólaballi gilda reglur skólans en vakin er sérstök athygli á ţví ađ öll međferđ áfengis ,tóbaks og vímuefna, er brot á reglum skólans. Notkun GSM síma er bönnuđ.

25.nóvember
Ingó Veđurguđ tryllti nemendur í óvćntri heimsókn

Dagana 25.-27. nóvember voru haldnir ţemadagar í skólanum.  Umfjöllunarefniđ var „Fjölmenning“ enda máliđ okkur náiđ ţví viđ Grindvíkingar áttum okkur eflaust ekki á ţví hversu fjölskrúđugt okkar samfélag er. 
Ţegar betur var ađ gáđ kom í ljós ađ nemendur í skólanum voru frá amk. 13 ţjóđlöndum eđa áttu rćtur sínar ađ rekja ţangađ.  Ţess vegna töldum viđ ţađ vel viđeigandi ađ kynna okkur ţessi lönd, sögu ţeirra og einkenni svo viđ ćttum auđveldara međ ađ brúa biliđ og tengjast sterkari böndum innan nemendahópsins, enda er ţađ frćđsla og gagnkvćmur skilningur og virđing sem tengir okkur öll sem eitt.   Til ađ kóróna dagana mćtti Ingó Veđurguđ á svćđiđ á föstudaginn, í bođi Axels, eiganda Skólamatur.is.  Hann sannarlega tryllti ţau yngstu sem kunnu alla textana og kyrjuđu hástöfum međ. Frábćr endir á frábćrum dögum. Kunnum viđ honum hinar bestu ţakkir fyrir.
Smelltu á myndirnar til ađ skođa nánar

25.nóvember
Jólaföndur Foreldrafélagsins nćsta laugardag

Jólaföndur Foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur og sýning á verkum nemenda af ţemadögum sem hófust í morgun, verđur í skólanum nćsta laugardag, 28. nóvember, kl. 10:00-13:00. Á jólaföndrinu verđur eitthvađ viđ allra hćfi og ţá verđur hiđ margrómađa kaffihlađborđ og er kostnađurinn 500 kr. á mann.  

Ţađ sem ţarf ađ hafa međ sér í jólaföndriđ eru penslar,litir og góđa skapiđ.

Vonandi sjáum viđ sem flesta.
Stjórn foreldrafélagsins

23.nóvember
Ţemadagar 25.-28. nóvember
„Fjölmenning“

Á miđvikudag hefjast ţemadagar í skólanum.  Öllum nemendum skólans er skipt upp í aldursblandađa hópa, sem vinna ýmis verkefni tengd eftirfarandi ţjóđum: Tćlandi, Filipseyjum, Ítalíu, Portúgal, Póllandi, Skotlandi, Japan, Serbíu, Fćreyjum, Ţýskalandi, Bandaríkjunum, Króatíu, Írlandi og Suđur Afríku. Í skólanum eru nemendur af ţessum ţjóđernum og eru ţeir í viđeigandi hópum.          

Skóladagur hefst hjá öllum kl. 8.00 en heimferđ er mismunandi ţar sem nemendur fara heim ađ loknum hádegismat.  Ţessa daga er einungis ţemavinna, öll önnur kennsla fellur niđur.

Skólasel er opiđ frá kl. 11:50 fyrir ţá nemendur sem ţar eru.         

Nemendur koma međ nesti ţessa daga eins og venjulega og ţurfa ađ vera ţannig klćddir ađ ţeir geti fariđ í útivist. 

Nemendur ţurfa ađ mćta međ pennaveski, liti, skćri og lím til ađ nota ţessa daga.
Hér er nafnalisti/hópaskipting fyrir ţessa daga

Nemendaráđ mćlist til ţess ađ allir klćđi sig upp í tilefni ţemadaganna og er ţeirra tillaga sú ađ á miđvikudag klćđist allir náttfötum, á fimmtudag litríkum fötum og á föstudag íţróttafötum.         

Laugardaginn 28.nóvember er sýning á afrakstri ţemadaganna kl. 10.00 – 13.00. 

Á sama tíma er jólaföndur Foreldrafélagsins og vćntum viđ ţess ađ nemendur og foreldrar láti sjá sig.

10.nóvember
Dagur íslenskrar tungu á unglingastiginu

Á morgun, föstudaginn 20. nóvember mun unglingastigiđ breyta út af vananum og halda upp á seinkominn dag íslenskrar tungu (sem haldinn var á öđrum námsstigum síđastliđinn mánudag).  Nemendur hafa veriđ í óđa önn ađ semja efni til sýningar fyrir bekkjarfélaga, má ţar nefna rapp, ljóđ og allskyns útfćrslur á  ljóđum annara höfunda.  Ţegar nemendur hafa sýnt bekkjarfélögum verkin sín munu tveir hópar verđa valdir úr hverjum bekk til ađ sýna unglingastiginu síđar um daginn. Međ ţessu móti viljum viđ heiđra móđurmál okkar og minnast  stórskáldsins Jónasar Hallgrímssonar međ eftirminnilegum hćtti

10.nóvember
Fréttir af Reykjaferđ 7. bekkjanna

Af okkur er allt gott ađ frétta!

Mćttum í gćr í rjómablíđu og dýrindis aspassúpu. Eftir hádegi tóku viđ tímar hjá krökkunum. Hópurinn skiptist í ţrennt og fer á mismunandi stöđvar hverju sinni.
Í gćrkvöldi var kvöldvaka og svaka stuđ. Vel gekk ađ koma ţeim í bóliđ, sumir međ smá heimţrá en allir sofnađir um miđnćtti og sváfu vel.
Smá rigning í dag, en ekkert sem skemmir fyrir. Kokkurinn kemur sífellt á óvart og eru nokkrir nemendur vissir um ađ Siggi Hall leynist undir borđi :)
Reynum ađ setja inn myndir á morgun.

Kveđja úr sćlunni í Hrútafirđi
Dúna, Sigurbjörg og Guđrún Dröfn

28.október
Ástráđur, félag lćknanema - fyrirlestur fyrir 9. og 10. bekkinga

Fimmtudaginn 5. nóvember mun Ástáđur, félag lćknanema kíkja í heimasókn til 9. og 10. bekkinga.  Félagiđ mun rćđa viđ nemendur og halda fyrirlestur ţann morguninn.   Skipulagiđ er svohljóđandi:

9.bekkirnir báđir kl. 8.00 – 9.3010.
A-hópur kl. 9.35 – 11.00 (10.PE og drengirnir í 10.K)  
10.B-hópur kl. 11.10 – 12.40 (10.PI og stúlkurnar í 10.K)

27.október
Ađalfundur Foreldrafélagsins verđur 5. nóvember

Ađalfundur foreldrafélagsins verđur fimmtudaginn 5. nóvember á sal skólans kl. 20:00.  Fyrirlesari á fundinum verđur Edda Björgvins leikkona. Fyrirlesturinn ber heitiđ „Húmor á vinnustöđum.“  Sjá nánar á međfylgjandi auglýsingu - smella hér

23.október
Edda Björgvins gestur á ađalfundi Foreldrafélags grunnskólans

Ađalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur verđur haldinn í sal skólans fimmtudaginn 5. nóvember klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf og stjórnarkjör en nokkrir ađilar hafa nú ţegar gefiđ kost á sér í nýja stjórn. Ţá kemur góđur gestur í heimsókn, Edda Björgvinsdóttir leikkona sem ćtlar ađ fjalla um húmor á vinnustöđum.

Foreldrar eru hvattir til ţess ađ mćta á fundinn.

,,Húmor í lífinu er á allan hátt uppbyggilegur og nćrandi. Húmor er heilsubót og međ húmor er oft hćgt ađ auđvelda hvers kyns mannleg samskipti, leysa vandamál og minnka streitu. Ţađ er mćlanlegur ágóđi af ţví ţegar stjórnendur fyrirtćkja nota markvisst og međvitađ samskiptatćkni ţá er byggir á húmor, fjölmargar rannsóknir sýna ađ húmor á vinnustađ bćtir áţreifanlega líđan starfsfólks, starfsánćgju og getu. Í einkalífinu eru fjölmargar hliđar á húmor og vert er ađ skođa alla fleti og nýta sér ţađ besta sem húmor hefur uppá ađ bjóđa," segir í tilkynningu frá Eddu í tilefni heimsóknar hennar til Grindavíkur.

22.október
Maritas-amökin í heimsókn

Mánudaginn 26. október fer fram forvarnarfrćđsla í grunnskólanum fyrir 7. og 8. bekkinga og foreldra ţeirra á vegum Maritasamtakanna. Börn fá frćđslu ađ morgni sama dags en forráđamenn ađ kvöldi kl. 20:00 á sal skólans. Samtökin hafa komiđ margsinnis í skólana og ber öllum saman um ađ um árangursríka fyrirlestra sé ađ rćđa. Ţađ á ekki síđur viđ um fyrirlesturinn fyrir foreldra sama kvöld kl. 20.00.

Maritafrćđslan vill hvetja til ţess ađ áfram sé haldiđ ţví mikilvćga starfi ađ frćđa unglinga og foreldra um skađsemi vímuefna.  Hér má sjá nánar dagskrána og umfjöllun um verkefniđ

14.október
Til nemenda og foreldra á unglingastiginu

Töluverđ veikindi eru hjá nemendum á unglingastiginu ţessa dagana.  Ţađ er mikilvćgt ađ reyna eftir fremsta megni ađ láta ţá sem veikir eru heima samt sem áđur fylgjast vel međ ţví sem er ađ gerast í skólanum/náminu ţannig ađ ţađ taki ekki of langan tíma ađ vinna ţađ upp sem á vantar.  Hafiđ reglulega samband viđ bekkjarfélaga eđa umsjónarkennara ef ţiđ eruđ í vafa um hvađ ţarf ađ vinna til ađ halda sem best áćtlun.  Skerpa ţarf töluvert á náminu hjá einstaka nemanda og ţá er bara ađ bretta upp ermarnar og gera betur.  Stutt er í próf á fyrstu önn.
Samskipti, framkoma og hegđun nemenda á unglingastiginu frá skólabyrjun hefur veriđ almennt til fyrirmyndar.  Reynsla er ađ koma á umsjónartíma á föstudögum og lofar byrjunin góđu.  Fyrst var fariđ í uppbyggingarstefnuna og reynt ađ vinna markvisst međ ţá mikilvćgu ţćtti sem ţar eru.  Síđasta föstudag spiluđu allir nemendur á stiginu saman félagsvist sem tókst frábćrlega.  Ţar voru saman komnir 120 unglingar og rólegheitin og spilagleđin réđ ríkjum.  Forvarnardagurinn hjá 9.bekk gekk eins vel og haustballiđ í skólanum sömuleiđis.
Ţađ er ţví ljóst ađ ţiđ foreldrar góđir megiđ vera afar stoltir af heildarbragnum á unglingunum í Grindavík.  Viđ eigum aldeilis góđ börn og viđ megum ekki gleyma ađ láta ţau vita ţegar ţau eru ađ gera svo góđa hluti eins og nú er raunin.  Nóg er af neikvćđninni í ţjóđfélaginu og ţví er mikilvćgt ađ viđ notum tćkifćriđ og hrósum bestu unglingum á landinu.  Ţađ er tilefni til!

Gangi ykkur vel!
Bestu kveđjur, kennarar á unglingastiginu.

12. október
Nemendum 1.- 7. bekkja bođiđ á leiksýningu

http://t0.gstatic.com/images?q=tbn:ewK8rz37cjSJYM:http://www.leikhopar.is/images/hah_logo_03_s.jpg

Kćru foreldrar/forráđamenn
Skólinn hefur ákveđiđ ađ bjóđa nemendum í 1. – 7. bekk á leiksýninguna Horn á höfđi.            
Ekki tókst ađ hafa allar sýningarnar á skólatíma en á öllum sýningum verđa starfsmenn frá skólanum.
Leiksýningin fer fram í húsnćđi leikfélagsins ađ Hafnargötu 7a.               

Sýningarnar verđa sem hér segir:

Ţriđjudaginn 13. okt. kl. 10:00 – 1.M, 2.P, 2.JR og 3.K. 
Miđvikudaginn 14. okt. kl. 17:30 – 5.U, 5.P, 5.S og 6.R.
Fimmtudaginn 15. okt. kl. 10:00 – 1.H, 2.H og 3. B.
Laugardaginn 17. okt. kl. 17:00 – 6.V, 7.G og 7.S
Mánudaginn 19. okt. kl. 17:30 – 4.S, 4.F og 4.H.

8. október
Kynningarfundur međ námsráđgjafa FS mánud. 12. okt

Mánudaginn 12. október mun námsráđgjafi frá Fjölbrautaskóla Suđurnesja koma í heimsókn til 10. bekkinga og kynna fyrirkomulag framhaldsskólanna og fariđ yfir ţau atriđi sem skipta máli varđandi framhaldsnám ţegar grunnskóla lýkur.  Fundurinn verđur frá kl. 8:15-9:15.

29. september
Kennaranemar í heimsókn og ćfingakennslu

Á ţessum vetri verđa nemarnir: Páll Valur Björnsson, Karlotta Sigurbjörnsdóttir, Stefanía Helga Ásmundsdóttir og Ágústa Gunnarsdóttir áfram međ Grunnskóla Grindavíkur sem sinn heimaskóla.  Páll Valur og Ágústa verđa hjá Frímanni Ólafssyni, Karlotta hjá Viktoríu og Stefanía hjá Guđrúnu Sćdísi.  Ţessir nemar verđa hér  dagana 5. – 16. október.
Nýnemar sem koma til okkar eru:
Hrefna Ţórunnardóttir og Ţórunn Alda Gylfadóttir sem verđa hjá Guđrúnu Sćdísi, Teódóra Káradóttir hjá Valdísi og Sigurrós Ragnarsdóttir hjá Páli Erl.  Ţćr verđa hér dagana ţessa viku frá ţriđjudegi til föstudags
Auk ţessa verđa leikskólanemarnir Kristín Guđmundsdóttir, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir, Helga Rut Hallgrímsdóttir og Marta Kristín Jónsdóttir hér í skólanum dagana 5. – 9. október og verđa hjá Magneu og Halldóru.

29. september
Haustball nemenda

Fimmtudaginn 8. október mun nemendaráđ Grunnskóla Grindavíkur standa fyrir haustballi á sal skólans. Gleđin stendur yfir frá 20:00-22:30 fyrir 7. Bekkinga og til 00:00 fyrir 8.-10. bekkinga. Frítt er inn á balliđ og sjoppa á stađnum. Foreldrar verđa  ađ ná í börnin ađ dansleik loknum og er frí fyrstu 2 kennslustundirnar á föstudagsmorgninum. (Kennsla hefst 9:35).
Nemendur sjá sjálfir um ađ halda uppi stuđinu.

Almennar skólareglur gilda!

Skinku og hnakkaţema

8. september
Fermingarfrćđsluferđ 8. bekkja dagana 13.-16. sept.

Dagana 13. -16. september fara nemendur 8. bekkja í fermingarfrćđsluferđ í Vatnaskóg. Tilefniđ er ađ nú fer senn ađ hefjast hefđbundinn fermingarundirbúningur kirkjunnar og nemenda sem munu fermast í vor.  Ferđinn markar upphafiđ í fermingarfrćđslunni og ţví kjöriđ tćkifćri til ađ ţjappa nemendum saman og eiga góđar stundir í samrćmi viđ ţann undirbúning sem markar starfiđ í kringum fermingu hvers einstaklings.  Mikil eftirvćnting er međal nemenda fyrir ţessari ferđ og mátti sjá ţau iđa í skinninu eftir ađ komast sem fyrst af stađ.

7. september
Dagur lćsis 8. september

Frá árinu 1965 hafa Sameinuđu ţjóđirnar helgađ 8. september málefnum lćsis en lćsi er skilgreint sem lestur, hlustun, tal og ritun. Í yfirlýsingu frá UNESCO segir ađ lćsi teljist til grunnlífsleikni og lýst yfir ađ lćsi sé kjarni alls náms og varđi ţví alla (http://www.unesco.org/en/literacy/advocacy/international-literacy-day/). 
Skólaţróunarsviđ HA hefur frá stofnun ţess 1999 unniđ ađ málefnum lćsis. Af ţess hálfu hefur veriđ ákveđiđ ađ taka nú í fyrsta sinn ţátt í alţjóđadegi lćsis til ađ leggja áherslu á mikilvćgi lćsis til gagns og gamans og ţann auđ sem ţjóđin á í vel menntuđu fólki. Markmiđiđ er ađ vekja athygli á mikilvćgi lćsis og hvetja til aukins lestrar.

Af ţessu tilefni eru nemendur og kennarar hvattir til ađ helga átakinu ađ lágmarki í 10-15 mínútur milli kl. 11:00-11:30, t.d. međ upplestri fyrir nemendur.

4. september
Körfuknattleiksdeildin heimsćkir fyrstu bekkina

Fimmtudaginn 3. september fengu nemendur í fysta og öđrum bekk heimsókn frá körfuknattleiksdeild UMFG til kynningar á vetrarstarfinu. Međal ţeirra sem heimsóttu nemendur var Páll Axel Vilbergsson, margreyndur landsliđsmađur í körfuknattleik og einn af máttarstólpum UMFG. Hann kom einnig fćrandi hendi til nemenda í 1. bekkjum ţví hann afhenti hverjum og einum körfubolta ađ gjöf . Ţađ mátti auđveldlega lesa á andlitum nemenda hversu glöđ ţau voru međ gjöfina, ţví margir brostu sínu breiđasta og áttu erfitt međ ađ temja gleđina yfir ađ vera orđnir eigendur forláts körfubolta. Glćsilegt framtak körfuknattleiksdeildarinnar og kunnum viđ, fyrir hönd nemenda, ţeim bestu ţakkir fyrir

3. september
Bekkjarmyndatökur vegna vefsíđu skólans

Dagana 8., 10., 15. og 17. september verđa bekkjarmyndatökur fyrir vefsíđu skólans.  Myndatökurnar eru árlega í skólanum ađ hausti.  Myndirnar verđa síđan settar inn í nćgilega mikilli upplausn til ađ hćgt sé ađ prenta út á A-4 blađ.  Nemendur og foreldrar geta ţví auđveldlega niđurhalađ hverri bekkjarmynd og prentađ út ţeim ađ kostnađarlausu..

3. september
Samrćmd próf í 4., 7. og 10. bekkjum

Vikuna 14.-18. september verđa hin árlegu samrćmdu próf í 4., 7. og 10. bekkjum.  Ţetta áriđ verđa samrćmdu prófin í 10. bekk ađ hausti og eru núna hugsuđ sem ráđgefandi próf eins og prófin í 4. og 7. bekkjum eru. 

Stuttar fréttir úr skólalífinu 2008-09
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2007-08
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2006-07
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2005-06
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2004-05


 

   
         
         
         
   
Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2 S: 420-1150 skolinn@grindavik.is