Stuttar fréttir úr skólalífinu

2008-09

17.apríl
Íslensku menntaverđlaunin

Međ póstkorti ţessu viljum viđ minna á Íslensku menntaverđlaunin. Núna í vor verđa ţau afhent í fimmta sinn.
Verđlaun ţessi eru sannkölluđ ţjóđarverđlaun ţví hver og einn getur sent inn sínar tilnefningar. Viđ höfum flest skođanir á ţví hvađ sé góđur kennari, frábćrt námsefni ellegar góđur skóli. Ţess vegna hvetjum viđ ykkur foreldrar góđir til ađ taka ţátt í ţessum tilnefningum.  Hér má sjá kynninguna frá Íslensku menntaverđlaununum eđa međ ţví ađ smella á www.forseti.is .
Verđlaunaflokkar Íslensku menntaverđlaunanna eru eftirfarandi:

1. apríl
Úrslit í kokkakeppni grunnskólans

Í gćr, ţriđjudaginn 31. mars var haldin kokkakeppni Grsk. Grindavíkur í heimilisfrćđistofu skólans.  Samtals tóku 6 einstaklingar ţátt í keppninni.  Nemendur og starfsfólk skólans fékk ađ reyna međ sér viđ smökkun á réttunum og dćma um árangurinn.  Ţađ sáust fagleg handbrögđ og fagurlega skreyttir diskar voru töfrađir fram af keppendum.  Ekki spillti fyrir ađ ţeir reyndust einnig ljúffengir og léku um bragđlaukana.  Ađ lokum stóđu 3 nemendur uppi sem sigurvegarar og munu mynda kokkasveit Grunnskóla Grindavíkur í árlegri kokkakeppni grunnskólanna sem haldin verđur í vor.  Sveitina skipa Hanna 10.P, Jónína 10.K og Steinunn í 10.P.  Til hamingju stúlkur.  Fleiri myndir eru á myndasíđu skólans.

1. apríl
Aukasýning á árshátíđarleikritinu Ýkt kominn yfir ţig í kvöld,
miđvikudaginn 1. apríl kl. 20:00

Vegna fjölda áskoranna hefur veriđ ákveđiđ ađ bćta viđ einni aukasýningu á árshátíđarleikriti unglingadeildarinnar.  Sýningin verđur í kvöld, miđvikudagskvöldiđ 1. apríl og hefst hún kl. 20:00

1. apríl
Fern verđlaun í Stćrfrćđikeppni Suđurnesja

Frábćr árangur náđist í stćrđfrćđikeppni Grunnskóla á Suđurnesjum.   Samtals fengu 4 einstaklingar verđlaun fyrir frábćran árangur. Ţau sem fengu verđlaun voru eftirfarandi nemendur.   Gullverđlaun fengu ţau Ingibjörg Yrsa 9.G og Guđjón 8.V;  silfurverđlaun fékk Steinar í 10.K og Gunnar Ţorsteins 9.G hlaut bronsverđlaun.  Viđ megum svo sannarlega vera stolt yfir árangri okkar nemenda ţví samtals tóku 14 nemendur ţátt í keppninni.  Af ţessum fjórtán náđu 7 ađ komast í tíu efstu sćtin í 8.-10. bekk. og ţar af náđu 4 nemendur verđlaunasćti.  Á myndina vantar Sólon í 8.V, Steinar, Gunnar Marel og Bjarna í 10.K (ţeir voru í PISA könnun ţegar myndin var tekin).

27. mars
Góđur árangur í stćrđfrćđikeppni grsk. Suđurnesja

Frábćr árangur náđist í stćrđfrćđikeppni grsk. Suđurnesja.  Ţeir sem ţátt taka í keppninni eru nemendur 8.-10. bekkja allra grunnskóla á Suđurnesjum. Tilkynnt var í dag hverjir hefđu lent í 10 efstu sćtum hvers árgangs og kom í ljós af ţessum ţremur árgöngum ţá á Grunnskóli Grindavíkur hvorki fleiri né fćrri en 7 einstaklinga.  Ţađ er 23,3% af efstu 10 sćtum allra hópa.  Ţađ eitt og sér er til marks um ađ vel er búiđ ađ stćrđfrćđikennslu okkar skóla. Nemendur, til hamingju međ glćsilegan árangur.  Úrslit um sćti verđa tilkynnt síđar.

24. mars
Árshátíđardansleikur eldri nemenda

Árshátíđardansleikur nemenda 5.-10. bekkja var haldinn ţriđjudaginn 24. mars hér í skólanum. Ţađ voru engir aukvissar sem héldu uppi fjörinu. Á móti sól međ Magna í farabroddi sá um fjöriđ. Fyrr um kvöldiđ keyrđi skólahljómsveitin Bigalow upp fjöriđ. Ţađ var gaman ađ sjá hversu margir lögđu ómćlda vinnu á sig til ađ gera umgjörđ dansleiksins sem glćsilegasta og nemendur skörtuđu sínu fínasta pússi. Frábćr endir á frábćrum degi. Allir nemendur eiga sannarlega hrós skiliđ fyrir óađfinnanlega framkomu og heilbrigđa skemmtun.

24. mars
Árshátíđarleikritiđ „Ýkt kominn yfir ţig“

Árshátíđ unglingastigsins hófst snemma dags ţann 24. mars međ sýningu á leikritinu „Ég er ýkt kominn yfir ţig“. Undanfarnar vikur hafa nemendur unglingadeildar ćft af kappi fyrir árshátíđina enda var útkoman ţeim til mikils sóma. Síđar um kvöldiđ skemmtu nemendur 5.-10. bekkja sér á dansleik međ hljómsveitinni Á móti sól ţar sem Magni var í fararbroddi. Hér eru myndir frá árshátíđarleikritinu. Smelltu á myndirnar til ađ stćkka.

17. mars
Árshátíđ miđstigsins

Ţriđjudaginn 17. mars síđastliđinn héldu nemendur 5.-7. bekkja árshátíđ sína međ pompi og prakt. Undanfarnar vikur höfđu nemendur lagt mikla vinnu á sig viđ ađ semja og ćfa skemmtiatriđi, hanna leikmyndir og búninga til ađ hátíđin yrđi sem glćsilegust. Skemmtiatriđi voru af ýmsum toga, allt frá hljóđfćraeinleik ađ glefsum úr frćgum söngleikjum. Ţađ mátti sjá einbeitingu skína úr andlitum nemendanna ţegar ţeir léku sín hlutverk af hjartans list. Húsfyllir varđ og ţeir gestir sem á horfđu, skemmtu sér konunglega.  Myndir eru á myndasíđu skólans.

13. mars
Nýr upplýsingaskjár í skólanum

Nýr upplýsingaskjár hefur veriđ tekinn í notkun í skólanum.  Skjárinn er á veggnum í andyri ađalinngangs skólans.  Fyrirhugađ er ađ ţar muni birtast allar helstu tilkynningar frá skrifstofu skólans, s.s. forföll, matseđill, ýmsir atburđir í tenglsum viđ skólastarfiđ. 

13. mars
Árshátíđ miđstigs Grunnskóla Grindavíkur

Árshátíđin verđur ţriđjudaginn 17. mars kl. 14.00.  Allir bekkir eru međ atriđi og í hléi munu nemendur í 6. bekk ásamt foreldrum selja kaffi og vöfflur. Verđ á vöfflu og drykk er 500 krónur.  Á milli atriđa verđa tónlistaratriđi frá Tónlistarskóla Grindavíkur.
Á árshátíđardaginn er engin kennsla hjá nemendum, ţeir mćta á sína árshátíđ kl. 14.00. Foreldrar eru velkomnir á sýningu barna sinna.

12. mars
Verslunarskólinn kynnir Stardust

Fimmtudaginn 12. mars, fengu nemendur á unglingastiginu heimsókn frá nokkrum nemendum Verslunarskóla Íslands. Tilefniđ var ađ nemendafélag Verslunarskólans hefur tekiđ til sýningar söngleikinn Stardust og komu ţeir gagngert til ađ sýna brot úr söngleiknum og rćđa viđ nemendur. Ţađ var slegiđ á létta strengi og ţeir sem stóđu ađ kynningunni náđu hópnum vel á skriđ međ allskyns bröndurum og hljóđum. Ţess má geta ađ einn gamall nemdandi héđan úr skólanum, Jón Ágúst Eyjólfsson, tekur ţátt í sýningunni eins og undanfarin ár. Hann á bróđur á unglingstiginu og einn kennari skólans er systir hans, Guđrún Sćdís sem kennir á unglingastiginu. Hún fékk ađeins ađ finna fyrir ţví og fékk nokkur skot frá Jóni Ágústi og félaga.  Allt var ţó í gríni gert og gott ađ vita ađ nemendur og kennarar hafi góđan húmor fyrir sjálfum sér.

 

6.mars
Síđbúin konudagsveisla í 7. bekkjunum

Í dag 6. mars var haldin síđbúin konudagsveisla í 7. bekkjunum.  Fyrr í vetur buđu stúlkurnar í 7. bekkjunum drengjunum til stórveislu en í dag var komiđ ađ drengjunum ađ bjóđa til veislu. Ţćr konur sem kenndu ţeim ásamt ađstođarskólastjóra og stuđningsfulltrúum var ađ sjálfsögđu einnig bođiđ. Dagana áđur höfđu drengirnir bođiđ ţeim á formlegan hátt međ glćsilegu, heimatilbúnu bođskorti . Drengjunum til ađstođar voru ţeir Páll skólastjóri og Ellert kennari. Ţeir tóku sig vel út međ svunturnar eins og sjá má á einhverjum myndanna. Bornir voru fram dýrindis réttir af öllum toga og létu stúlkurnar ţjóna sér til borđs og nutu ţess ađ vera stjanađ viđ. Ţeir eiga svo sannarlega mikiđ hrós skiliđ fyrir frábćra ţjónustulund og magnađa rétti.  Hér eru myndir frá veislunni. Ţess má geta ađ bekkjafélagi ţeirra Frank Bergmann er ţessa dagana staddur í Svíţjóđ í lćknismeđferđ og hann lét sig samt ekki vanta og var í tölvusambandi međ ađstođ Skype viđ sína félaga á međan veislunni stóđ.

4.mars
Heimsókn 9. bekkja í FS

Miđvikudaginn 4. mars fóru nemendur 9. bekkja í heimsókn í Fjölbrautaskóla Suđurnesja. Tilgangur međ heimsókninni var ađ kynna sér skólann og hvađ hann hefur upp á ađ bjóđa varđandi framhaldsnám. Á móti okkur tóku námsráđgjafar skólans og gengu međ okkur um allan skólann og fengum viđ ađ kíkja inn í kennslustundir í öllum helstu námsgreinunum. Ađ endingu fórum viđ inni í fyrirlestrarsal skólans og fengum kynningu á ţví hvernig einingakerfiđ er byggt upp og hvađa námsleiđir eru í bođi. Ţví nćst konu nemendur í stjórn Nemendafélags FS og kynntu fyrir krökkunum allt ţađ helsta sem varđar félagslíf og skemmtun. Heimsóknin var mjög ánćgjuleg fyrir nemendur og eflaust náđi ađ opna ţann heims sem fyrir mörgum ţessara nemenda liggur í FS. Viđ viljum nota tćkifćriđ og ţakka fyrir góđar mótttökur og skilmerkilegar kynningar.

3.mars
Úrslit í Stóru Upplestrarkepninni

Ţann 3. mars var úrslitakeppni Grunnskóla Grindavíkur í Stóru Upplestrarkeppninni. Samtals höfđu 15 nemendur komist áfram, en ţví miđur var einn fjarverandi sökum veikinda. Hinir 14 kepptu ţví međ sér viđ upplestur á bókmenntaverki og völdu ljóđi. Ţađ var virkilega gaman ađ hlusta á lestur nemendanna sem lögđu hug og hjarta í verkiđ. Ađ miklu var ađ keppa ţar sem 5 efstu nemendurnir í úrslitunum kćmust í úrslitakeppnina milli nokkurra skóla hér á Reykjanesinu, en ţriggja manna dómnefnd sá um ađ dćma keppendur. Dómnefndina skipuđu ţćr Valdís Kristinsdóttir, Kristín Mogensen og Ásrún Kristinsdóttir. Ţćr komust ađ niđurstöđu um fimm einstaklinga. Ţeir sem urđu efstir í keppninni hér í skólanum voru: Bjarki Ţór Ívarsson, Magnús Már Ellertsson, Lárus Guđmundsson, Páll Erlingur Pálsson og Lára Lind Jakobsdóttir. TIl hamingju međ árangurinn. Ţeir sem ekki komust áfram eiga einnig mikiđ hrós skiliđ fyrir góđan lestur og eru menn sammála um ađ nemendur hafi náđ miklum framförum á ţessu sviđi í vetur.  Myndir frá keppninni er á myndasíđu skólans.

27. feb

10.P sigrađi í spurningakeppni unglingastigsins

Úrslitaviđureignin var á milli 10. bekkjanna á föstudagsmorgun 27. febrúar. Ţađ var frábćrt ađ sjá hversu mikiđ keppendur og stuđningsmenn liđanna höfđu lagt á sig til ađ gera keppnina sem glćsilegasta. 10.K var allur íklćddur rauđum lit en 10.P klćdd grćnu frá toppi til táar. Innkoma liđanna var mikilfengleg ţar sem ţau komu inn í salinn međ fylgdarliđi undir dynjandi tónlist og miklum fangađarlátum stuđningsmanna. Keppnin varđ ćsispennandi eins og síđustu viđureignir ţetta áriđ. Svo fór ađ lokum ađ 10.P varđ hlutskarpari ţar sem ţau sigruđu međ 26 stigum gegn 25. Sannarlega glćsileg keppni og öllum til sóma.

12. feb
112 dagurinn

Í gćr 11. febrúar var 112 dagurinn haldinn á öllu landinu.  Markmiđiđ međ deginum var ađ kynna neyđarnúmeriđ og starfsemi ţeirra ađila sem ţví tengjast.  Af ţví tilefni heimsótti Ásmundur  slökkviliđsstjóri 3. bekkina, en í nóvember tók 3. bekkur ţátt í eldvarnardeginum hér í Grindavík. (eldvarnardagurinn er haldinn um allt land).  Ţann dag tóku nemendur ţátt í eldvarnargetraun og Eiríkur Ţór nemandi í 3.F varđ hlutskarpastur ţeirra.  Ásmundur slökkviliđsstjóri spjallađi viđ nememdur og veitti afhenti Eiríki verđlaunin. Hér má sjá myndir frá tilefninu.

6. feb
Samskiptavika foreldraviđtöl dagana 10.-12. febrúar

Dagana 10.-12. febrúar verđa foreldraviđtöl og vitnisburđur í skólanum.  Eins og undanfarin ár verđa ţessi foreldraviđtöl ađ loknum venjubundnum skóladegi hjá nemendum. Ţetta fyrirkomulag hefur hentađ mjög vel og góđur rómur gerđur ađ ţví. Forráđamenn/foreldrar og nemendur eru ţví bođađir til viđtals hjá umsjónarkennara á fyrirfram útgefnum tíma sem sjá má hér.

5. feb
112 dagurinn í skólanum

Ţennan dag er markmiđiđ ađ kynna neyđarnúmeriđ og starfsemi ađilanna sem tengjast ţví.  Viđbragđsađilar um allt land heimsćkja skóla og frćđa nemendur um neyđarnúmeriđ og starfsemi sína. 

2. feb
Nýtt útlit vefsíđunnar

Síđustu daga hefur vefsíđa skólans veriđ í endurskođun og útlitsbreytingar hafa veriđ gerđar á henni.  Fyrra útlit síđunnar var óbreytt í nokkur ár og ţví tími til kominn ađ gera á henni endurbćtur og hanna nýtt útlit til ađ viđhalda ferskleika hennar.  Skipulag og krćkjur eru međ sama hćtti og á fyrri útgáfu ţannig ađ lesendur ćttu samt sem áđur ađ rata um síđuna.  Einnig hefur myndasíđan tekiđ breytingum og gerđ ađgengilegri viđ alla myndaskođun.  Fyrri myndasíđur munu verđa smátt og smátt yfirfćrđar í nýja umhverfiđ.

30. jan
Dagur stćrđfrćđinnar 6. febrúar

Fyrsta föstudag í febrúar ár hvert er haldinn Dagur stćrđfrćđinnar og er ţađ 6. febrúar ađ ţessu sinni. Ţema dagsins í ár er ţríhyrningar.
Á heimasíđuna verđur settur inn verkefnabanki  undir yfirskriftinni stćrđfrćđi og ţríhyrningar međ fjölbreyttum verkefnum fyrir nemendur grunnskóla og framhaldsskóla.
Líkt og undanfarin ár verđur haldin ţrautasamkeppni fyrir nemendur í 1. - 10.bekk grunnskóla. Hver bekkur má senda inn eina lausn. Dregiđ verđur úr réttum lausnum og fá allir bekkir sem senda inn réttar lausnir viđurkenningarskjal.
Verkefnabankinn og ţrautirnar verđa ađgengileg á heimasíđu Flatar
http://flotur.ismennt.is/

22. jan 2009
Litli íţróttasalur skólans lokađur

Ţađ hefur eflaust ekki fariđ framhjá neinum ađ litli íţróttasalurinn hér í skólanum er lokađur. Ástćđan er sú ađ í byrjun síđustu viku fór ađ bera á undarlegri lykt og í framhaldinu var ákveđiđ ađ loka salnum á međan veriđ er ađ rannsaka orsakir. sjá nánar

21. jan 2009
Frábćr árangur nemenda í samrćmdum prófum í 4. og 7. bekkjum

4.bekkur

  Suđurnes Landiđ Reykjavík Grindavík
Íslenska 6,2 6,4 6,5 6,54
Stćrđfrćđi 6,8 6,8 6,8 7,3

Ef árangur 4. bekkinga er borinn saman viđ landiđ, Suđurnesin og Reykjavík ţá sést greinilega ađ Grindvískir nemendur eru fyrir ofan međaltal ţeirra flokka.  Sérstaklega hvađ varđar stćrđfrćđina en ţar munar hvorki meira en 0,5.  Í einu orđi sagt frábćr árangur.

7.bekkur

  Suđurnes Landiđ Reykjavík Grindavík
Íslenska 6,7 7,1 7,2 7,35
Stćrđfrćđi 6,1 6,5 6,7 7,54

Ef árangur 7. bekkinga er borinn saman viđ landiđ, Suđurnesin og Reykjavík ţá sést greinilega ađ Grindvískir nemendur eru vel fyrir ofan međaltal ţeirra flokka í íslensku (um 0,6 hćrri en međaltal skóla á Suđurnesjum.  Í stćrđfrćđinni munar hvorki meira en 0,8 á Grindavík og Reykjavík, en 1,4 á Grindavík og skólum hér á Suđurnesjum.  

Foreldrar, nemendur og starfsfólk skólans geta glađst yfir góđum árangri sinna barna.   Til hamingju.

8. jan 2009
Nemendur í víxl lestri

Ţetta eru krakkar sem tóku ţátt í  víxlestri (lestrarátaki)  10. nóvember – 17. desember 2008. Ţau voru mjög áhugasöm og dugleg og lásu í 300 mínútur og meira.  Mikilvćgt er sinna lestri vel og viđhalda áhuga og árangri  Her er mynd frá ţessum atburđi.  Smelltu á myndina til ađ stćkka.

17.des. 2008
Lúđrasveit Keflavíkur í heimsókn

Ţann 16. desember fengu nemendur skólans Lúđrasveit Keflavíkur í heimsókn.  Heimsóknin er liđur í ţví ađ vekja áhuga á lúđrasveitarstarfi hér í Grindavík og í framhaldi af kynningunni ađ setja á laggirnar okkar eigin sveit.  Tónlistarskólinn hafđi veg og vanda af heimsókninni og í samtali viđ Ingu skólastjóra er mikill metnađur innan hans rađa ađ byggja upp metnađarfulla lúđrasveit sem bćjarbúar geta veriđ stoltir af.  Í fyrstu var áćtlađ ađ kynningin yrđi fyrir nemendur 5.-10. bekkja, en áhugi allra bekkja á ađ mćta var mikill, svo úr varđ ađ allur skólinn mćtti á sal til ađ hlýđa á lúđrasveitina.  Eins og sjá má á myndunum var mjög ţröngt um allan hópinn en nemendur létu ţađ ekki á sig fá, heldur skemmtu sér alveg konunglega.ţví sveitin spilađi fjölda slagara sem nemendur ţekktu vel.  Ţađ var ţví frábćr stemning í salnum sem létu ánćgju sína vel í ljós međ lófaklappi og hvatningnarhrópum í lokin.  Vonandi verđur ţessi heimsókn til ţess ađ nemendur flykkist í lúđrasveit Grindavíkur.

14.des. 2008
Sungiđ fyrir Víđihlíđ og leikskólana

Í dag brugđu nemendur unglingastigsins undir sig betri fćtinum og örkuđu á leikskólann Laut (8. bekkur), Krók (9. bekkur) og Víđihlíđ (10. bekkur).  Tilgangur ferđarinnar var ađ syngja nokkur jólalög, njóta stundar međ ţeim og létta lund ţeirra sem ţar voru. Nemendur voru búnir ađ ćfa um 4 jólalög sem ţeir síđan sungu fyrir krakkana á leikskólanum.   Ađ öllu ţessu loknu var nemendum bođiđ upp á  piparkökur.  Sem sagt frábćrar móttökur og unglingarnir voru skólanum hreint út sagt til mikils sóma.

29.nóv. 2008
Grunnskóli Grindavíkur 60 ára
Afmćlishátíđ skólans og jólaföndur foreldrafélagsins

Laugardaginn 29. nóvember sló Grunnskóli til veislu og bauđ öllum bćjarbúum til sýningar á verkum sem nemendur höfđu unniđ á ţemadögum um skólahald hér í Grindavík og atburđum úr sögu Grindavíkur.  Má ţar nefna frá Tyrkjaráninu til Sjóarans Síkáta.  Nemendur gáfu međal annars út dagblađ og bjuggu til myndbönd, gerđu líkön af merkisbyggingum og settu upp líkan af Grindavíkurbć ásamt mörgu, mörgu fleiru.  Á sama tíma var hinn árlegi jólaföndursdagur Foreldrafélagsins. Eins og sjá má á ţessum myndum var mjög gestkvćmt allan tímann sem hátíđin stóđ yfir og var ţađ mál manna ađ sýningin og dagurinn í heild sinni tókst međ afbrigđum vel enda lögđu nemendur og starfsfólk hug og hjörtu í verk sín.  Gestir voru sammála ađ ţađ vćri einstakt tćkifćri ađ fá ađ sjá hversu megnugir grindvískir nemendur eru ţegar á hólminn er komiđ.  Nemendur eiga ţví mikiđ hrós skiliđ fyrir ţau frábćru verk sem ţeir unnu ţessa daga.  Ráđgert er ađ leyfa verkunum ađ njóta sín nćstu vikurnar og geta ţeir sem ekki áttu tök á ađ heiđra okkur međ nćrveru sinni , komiđ og skođađ skólann okkar Grindvíkinga.

Afmćlisár skólans - ţemadagar

Um ţessar mundir eru 120 ár síđan barnafrćđsla  í Grindavík og um leiđ 60 ár frá vígslu Barnaskólans hér í bć, nánar tiltekiđ ţann 30. ágúst 1948.   Áriđ 1888 var í fyrsta sinn ráđinn til Grindavíkur mađur sem hafđi barnakennslu sem ađalstarf.  Sá mađur hét Pétur Guđmundsson.  Til samanburđar má nefna ađ skólaáriđ var samtals 18 vikur  miđađ viđ 38 vikur sem ţađ er í dag.  Ţá var kennt á ţremur stöđum 6 vikur í senn, ađ Hrauni, í Garđhúsum og á Stađ.  Eins og gefur ađ skilja hefur mikiđ breyst frá ţessum tímum.  Bygging Barnaskólans var mikiđ framfaraskref stórhuga manna.  Ţá töldu hér 500 bćjarbúar.  Húsiđ var tvílyft međ leikfimisal í vesturálmu. Á neđri hćđ voru 2 kennslustofur, bađherbergi, gufubađ, 2 búningsherbergi, 2 snyrtiherbergi, 6 salerni og 1 geymsla. Á efri hćđ  voru 3 kennslustofur,  ţar af 1 ćtluđ fyrir skólaeldhúsog önnur til handavinnu drengja, skrifstofa skólans, kennarastofa, íbúđ húsvarđar, 1 snyrtiherbergi og 1 salerni.  Ţađ er til marks um breytta tíma ađ skólabygging okkar rúmar nú um 500 nemendur (sami fjöldi og bćjarbúar voru áriđ 1948) en undanfarin ár hefur ţrengt nokkuđ nemendum.  Til ađ mćta ţessum ţrengingum voru 3 útistofur teknar í notkun fyrir nokkrum árum síđan.  Miklar breytingar munu ţó eiga sér stađ haustiđ 2009 ţegar nýr skóli verđur tekinn í notkun.
Dagarnir 26.-28. nóvember eru ţví tíleinkađir ţessum viđburđum.    Ţá daga verđur lögđ áhersla á umfjöllun um skólastarf í Grindavík frá upphafi barnafrćđslunnar ásamt málefnum sem tengjast heimabyggđinni.  Laugardaginn 29. nóvember verđur hiđ árlega jólaföndur Foreldrafélagsins haldiđ hér í skólanum.  Á sama tíma mun afrakstur ţemadaganna verđa bćjarbúum til sýnis.
Ţađ á mjög vel viđ ađ nýr skólastjóri, Páll Leó Jónsson, hefur tekiđ til starfa á ţessum tímamótum.  Hann hefur margra ára stjórnunarreynslu og má ţar nefna ađ um tíma var hann skólastjóri á Blönduósi, einnig á Selfossi og ađ lokum ađstođarskólastjóri í Hveragerđi.  Viljum viđ bjóđa hann velkominn til starfa.
Eflaust munu nemendur leita á náđir bćjarbúa viđ gagnaöflun fyrir ţessa sýningu.  Vonumst viđ ađ nemendm verđi vel tekiđ og ađ bćjarbúar geti lagt sinn skerf í ađ gera ţemadagana sem glćsilegasta, nemendum til heilla og öđrum til ánćgjuauka. 
Sjá auglýsingu

Nýr námsráđgjafi tekinn til starfa

Guđrún Jóna Magnúsdóttir hefur tekiđ til starfa sem námsráđgjafi viđ Grunnskóla Grindavíkur.  Guđrún er okkur flestum vel kunnug ţar sem hún hefur starfađ hér áđur sem kennari viđ skólann.  Hún tekur viđ starfinu ţar sem Guđrún Inga er í veikindaleyfi.  VIđ viljum ţví bjóđa Guđrúnu Jónu velkomna til starfa. 

Útivistardagurinn 11. október

Stjórn foreldrafélags grunnskólans vill koma ţví á framfćri ađ fjölskyldu og útivistadeginum sem átti ađ vera 4.okt. er frestađ til laugardagsins 11. október.  Nánar auglýst síđar. 

 Mánudaginn 7. okt. kl. 20:00 verđur Kristinn Reimarsson međ fyrirlestur á sal skólans ţar sem kynntar verđa niđurstöđur könnunar sem var tekin hjá nemendum síđasta vetur.   

Stuttar fréttir úr skólalífinu 2009-10
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2008-09
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2007-08

Stuttar fréttir úr skólalífinu 2006-07
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2005-06
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2004-05


 

   
         
         
         
   
Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2 S: 420-1150 skolinn@grindavik.is