Stuttar fréttir úr skólalífinu

2007-08

23.maí
4.R heimsćkir flutningafyrirtćki

Föstudaginn 9.maí tók Kristján afi Kristjáns Más á móti bekknum en hann rekur flutningafyrirtćki. Á stađnum voru tvö fjórhjól, tvö mótorhjól og stórir flutningabílar. Vakti ţetta ađ vonum mikla lukku og athygli. Ferđ ţessi  heppnađist  afar vel.  Voru nemendur alveg frábćrir í alla stađi, teiknuđu myndir í litlar bćkur og nutu ţess einnig ađ skođa náttúruna, sjóinn, fuglana og hestana á leiđinni.  Eins og ljósmyndirnar bera međ sér voru nemendur leystir út međ súkkulađi og gosi og mćltist ţađ meira en vel fyrir! 

23.maí
Heimsókn frá skólahópi Lautar

Skólahópur leikskólans Lautar heimsótti skólann okkar á dögunum.  Tilgangur heimsóknarinnar er ađ undirbúa ţau fyrir komandi skólagöngu.  Ţau fengu svo sannarlega alveg magnađan leiđsögumann til verksins, ţví Gunnlaugur skólastjóri gaf sér góđan tíma til ađ frćđa ţau um framtíđar skólann sinn.  Ţađ átti vel viđ ţađ ţessu sinni ađ Gunnlaugur leiddi ungviđiđ um ganga skólans ţví eins og öllum er kunnugt mun Gunnlaugur láta af störfum sem skólastjóri nú á hausti komandi.

23.maí
Gestir frá Danmörku

Dagana 31. maí  - 7. júní kemur danskur hópur frá Sundby Friskole á Jótlandi, í heimsókn til Grindavíkur. Samvinna hefur veriđ milli dönsku kennara og nemenda í 7. bekk. Hópurinn mun dvelja í skólanum og fyrirhugađ er ađ nemendur úr skólanum hitti krakkana eina kvöldstund. Dönsku krakkarnir ćtla ađ skođa sig um í Grindavík og nágrenni.

20.maí
Rauđi krossinn gefur 1. bekkingum hjálma

Grindavíkurdeild Rauđa kross Íslands fćrđi ţann 5. maí síđastliđinn, öllum nemendum í 1. bekk reiđhjólahjálma ađ gjöf. Framtak ţetta er árvisst af hálfu deildarinnar og miđar ađ ţví ađ auka öryggi nemenda í umferđinni. Ţađ var Guđfinna Bogadóttir formađur deildarinnar sem afhenti hjálmana. Ţetta er svo sannarlega frábćrt framtak og á Rauđi Krossinn bestu ţakkir skiliđ.  Hér fyrir neđan má sjá myndir sem teknar voru viđ ţetta tćkifćri.  Fleiri myndir eru á vefsíđu skólans.

20.maí
Göngudagur Mörtu

Ţann 29. apríl hefđi okkar ástkćri samstarfsmađur, Marta Guđmundsdóttir átt afmćli.  Af ţví tilefni ákváđu nemendur og starfsmenn skólans ađ heiđra minningu hennar međ göngudegi í hennar anda. 
Eins og flestum er í fersku minni var Marta mikill talsmađur heilsurćktar og heilbrigđs lífernis og vann sér ţađ til frćgđar ađ ganga yfir Grćnlandsjökul síđastliđiđ vor til styrktar baráttu gegn krabbameini.  Međ ţađ ađ leiđarljósi gengu nemendur og starfsmenn til góđs á skólatíma. Sem dćmi um göngutíma bekkjanna má sjá hér ađ neđan.

2. og 4. bekkur lögđu af stađ kl. 08:15

1. og 3. bekkur lögđu af stađ kl. 08:30

Genginn var eftirfarandi hringur:
Upp Víkurbraut ađ Landsbankanum, niđur Ránargötu ađ Seljabót. Vestur Seljabót, Garđsveg og Sjávarbraut út í Bót.  Ţar er snúiđ til baka og Vesturbrautin gengin og upp Víkurbraut ađ skólanum. Allir gengu sama hringinn og sömu leiđ.

¨ 5. - 7. bekkur lagđi af stađ kl. 09:35 og gekk umhverfis Ţorbjörninn

¨ Unglingastigiđ gekk niđur međ höfninni og út í Bót.

Veđurguđirnir voru okkur ekki hliđhollir ţennan daginn ţó sólin skini. Hávađarok var svo erfitt reyndist ađ fóta sig.  En nemendur létu ţađ ekki á sig fá og gengu af miklum ţrótti.  Myndir frá deginum eru á vefsíđu skólans.

16.maí
Danskur gestakennari

Náđst hefur góđur árangur, mikil jákvćđni og áhugi fyrir dönsku međal nemenda 7. bekkja. Nemendurnir vinna ađ mestu leyti án námsbóka og fer kennslan mikiđ fram í gegnum leik og munnlega tjáningu. Lokaverkefni í dönsku í 7. bekk felst í ţví ađ nemendur fjalli um sig sjálf. Verkefnin voru fjölbreytileg og mjög vel unnin.

Karen Jensen gestakennari í dönsku var viđstödd kynningar nemendanna og sagđi hún ţetta vera einsdćmi í ţeim átta skólum sem hún hefur heimsótt á Íslandi. Ađ sjálfsögđu erum viđ mjög stolt af krökkunum.  Karen hefur veriđ gestakennari undanfariđ ár í Reykjanesbć og í samstarfi viđ bćjaryfirvöld var hún fengin til liđs viđ skólann okkar í nokkrar vikur.  Hún tók m.a. ađ sér kennslu á miđ- unglingastigi ásamt ţví ađ kynna kennsluhugmyndir sem áhersla er lögđ á í Danmörku.

28.apríl
Göngudagur Mörtu 29. apríl

Á morgun 29. apríl hefđi okkar ástkćri samstarfsmađur, Marta Guđmundsdóttir átt afmćli.  Af ţví tilefni hafa starfsmenn skólans ákveđiđ ađ heiđra minningu hennar međ göngudegi međal nemenda og kennara. 
Eins og flestum er í fersku minni var Marta mikill talsmađur heilsurćktar og heilbrigđs lífernis og vann sér ţađ til frćgđar ađ ganga yfir Grćnlandsjökul síđastliđiđ vor til styrktar baráttu gegn krabbameini.  Međ ţađ ađ leiđarljósi hefur veriđ ákveđiđ ađ nemendur gangi til góđs á skólatíma. Sem dćmi um göngutíma bekkjanna má sjá hér ađ neđan.

  • 2. og 4. bekkur leggja af stađ kl. 08:15

  • 1. og 3. bekkur leggja af stađ kl. 08:30

Kennarar nemenda í 3. og 4. bekk fela ţeim ađ leiđa yngri nemanda /nemendur ( ţeir eru hópstjórar )

Genginn verđur hringur: Upp Víkurbraut ađ Landsbankanum, niđur Ránargötu ađ Seljabót. Vestur Seljabót, Garđsveg og Sjávarbraut út í Bót.  Ţar er snúiđ til baka og Vesturbrautin gengin og upp Víkurbraut ađ skólanum. Allir ganga sama hringinn og sömu leiđ.

  • 5. - 7. bekkur leggja af stađ kl. 09:35 og gengur umhverfis Ţorbjörninn

 

18.apríl
Meistarakokkar framtíđarinnar

Fjórir nemendur frá Grunnskóla Grindavíkur fóru á Kokkakeppni grunnskólana sem haldin var í Hótel og Matvćlaskólanum í Kópavogi 12 apríl sl. ţađ voru ţau Jón Unnar Viktorsson, Jónína Hildur Grímsdóttir, Steinunn Helga Hallsdóttir og Ásta Jóhanna Styff, sem öll eru í 9. bekk. Ţau voru međ  pastarétt stangveiđimannsins.  

Keppnin var hin  glćsilegasta og keppendurnir okkar lögđu sig mikiđ fram en ţví miđur komust ţau ekki í verlauna sćti. Hćgt er ađ skođa myndir og uppskriftir á www.kokkakeppni.is

4.apríl
Tónlist fyrir alla ţann 23.apríl

Miđvikudaginn 23 apríl munum viđ fá tónlistarfólk í heimsókn. Um er ađ rćđa verkefni sem kallast
„syngjandi skóli“ og er ţannig uppsett ađ nemendur veđa búnir ađ fá texta af blöđum og geisladisk međ undirspili sem ţeir nota til ţess ađ ćfa sig. Sérstök lög eru fyrir yngri nemendur og önnur fyrir ţau eldri. Hver hópur međ 3-4 lög. Hópunum munu síđan verđa blandađ saman á tónleikunum og syngja ţeir hver fyrir annan (allir mega reyndar taka ţátt). Alls verđa ţví tónleikarnir ţrír. Tónlistarmenn sem koma verđa:

Pálmi Sigurhjartarson - hljómborđ (Sniglabandiđ) 
Jón Rafnsson - bassi (Guitar Islancio, trio Björns Thoroddsen)
Jóhann Hjörleifsson - trommur (Sálin hans Jóns míns, Stórsveit Reykjavíkur, Tríó Björns Thoroddsen)

14.mars
Stóra upplestrarkeppnin

Hin árlega undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar fer fram hér í skólanum fimmtudaginn 27. mars á skólatíma.  Lokahátíđin fyrir Grindavík, Garđ og Voga fer fram hér í skólanum fimmtudaginn 10. apríl kl. 17.00. Foreldrar og forráđamenn eru endilega hvattir til ađ mćta.

Páll Óskar á árshátíđarballinu

Hin árlega árshátíđ verđur ţriđjudaginn 4. mars nćstkomandi. Dagurinn byrjar á leikritinu ,,Hin fjögur frćknu“ sem Bergur Ţór Ingólfsson leikstýrir og eru krakkarnir komnir á fullt skriđ viđ ćfingar og annan undirbúning fyrir sýninguna. Eftir frumsýningu verđur svo gamla góđa balliđ, en í ţetta skipti verđur ţađ haldiđ á sal skólans, en ţađ hefur veriđ í Festi undanfarin ár. Páll Óskar sér um ađ halda uppi stuđinu!!!
Balliđ er fyrir nemendur í 5.-10. bekkjum skólans. Sjá nánar međ ţví ađ smella hér.

Kveđja nemendaráđ

8. feb 2008
Ólag á símkerfinu

Viđ biđjumst velvirđingar á ţví hve erfitt hefur veriđ ađ ná sambandi viđ skólann undanfarna daga.  Ţađ var veriđ ađ taka í notkun nýtt símkerfi og vonumst viđ til ađ byrjunarörđugleikarnir séu ađ baki.  Viđ viljum einnig ítreka ţađ ađ hćgt er tilkynna forföll á vefsíđu skólans.

8. feb 2008
Leikstjóri ráđinn fyrir árshátíđarleikrit unglingadeildarinnar
 

Ráđinn hefur veriđ leikstjóri vegna árshátíđar skólans sem verđur í mars. Leikstjórinn heitir Bergur Ţór Ingólfsson. Hann  hefur ţegar hafiđ ćfingar međ nemendum.

8. feb 2008
Stćrđfrćđikeppni grunnskólanna fellur niđur

Hin árlega stćrđfrćđikeppni sem haldin hefur veriđ fyrir nemendur á Suđurnesjunum fellur niđur ţetta áriđ.  Ástćđan er ađ ţeir kennarar, frá Fjölbrautarskólanum, sem séđ hafa um keppnina hafa ekki treyst sér til ţess halda utan um hana ađ svo komnu máli.

8. feb 2008
Skipulags- og starfsdagur í skólanum

Mánudaginn 11. febrúar verđur skipulags- og starfsdagur í skólanum.
Nemendur sćkja ekki skóla á skipulags– og starfsdögum.

7. feb 2008
Foreldrafélag Grunnskólans

Stjórn Foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur óskar eftir áhugasömu foreldri í stjórnina međ okkur en einn mann vantar.   Mjög skemmtilegt starf.  Áhugasamir hafi samband viđ Petru Rós í síma 869-5570.

Stjórnin

Skólahreysti 2008

 

Fimmtudagurinn 31.janúar kepptum viđ í Skólahreysti sem var haldinn í Smáranum í Kópavogi.  Ţeir sem kepptu fyrir okkar skóla voru: Sara(armbeygjur og hreystigreip), Sandra(hrađabraut), Steinar(dýfur og upphífingar) og Hreinn(hrađabraut). Keppnin gekk vel í alla stađi og má ţess geta ađ Sara Hrund vann sína grein í hreystigreip og enduđu viđ í heild sinni í 7.sćti.
Margir stuđningsmenn komu og studdu ţennan glćsilega hóp og má segja ađ stuđningur ţeirra hafi veriđ mjög mikilvćgur.
Einnig viljum viđ minna á ţađ ađ keppnin er sýnd á Skjáeinum ţann 12.feb. n.k.

Ţökkum fyrir okkur!
Kveđja,
Íţróttaráđ
Vegna árshátíđarleikrits
Til nemenda/kennara/foreldra/íţróttaţjálfara o.fl.

Nú hefur grunnskólinn gengiđ frá ráđningu Bergs Ţórs Ingólfssonar leikstjóra fyrir árshátíđarleikritiđ sem mun verđa frumsýnt ţriđjudaginn 4. mars n.k. 
Leiklistarnámskeiđ hefur ţegar fariđ fram undir styrkri stjórns Víđis Guđmundssonar og er ekki ađ efa ađ einhverjir úr ţeim hópi taki ţátt í árshátíđarundirbúningnum.
Fyrsti fundur međ leikstjóra verđur fimmtudaginn 24.janúar kl. 14.00 – 17.00 á sal skólans.  Nćsti fundur verđur síđan föstudaginn 25.janúar kl. 14.15 – 16.15.
Fljótlega mun leikstjóri afhenda ćfingaáćtlun fyrir tímabiliđ. 
Lesa tilkynninguna í heild sinni.- smelliđ hér

Kennsla fellur niđur vegna ófćrđar og veđurs

Foreldrar/forráđamenn athugiđ!!!

Skólahald fellur niđur í dag hjá nemendum allra skólastiga vegna veđurs og fćrđar.

Skólastjóri

28.des
Breytt verđ á skólamáltíđum

Eftir áramót mun nýtt verđ á máltíđum taka gildi í Grunnskóla Grindavíkur, en ţá mun hver máltíđ kosta 220 kr.

Skólahald hefst  ađ nýju ađ loknu jólafríi mánudaginn ţann 7. janúar kl.10:00

16. nóv
Fatasund í 4. - 10. bekk

Í vikunni 19. -24. nóvember er fatasund hjá 4-10.bekk og eiga ţau ađ mćta í íţróttafötum utan yfir sundfötin. Ţetta er hluti af sundkennslunni hjá ţeim og ţví mikilvćgt ađ allir mćti međ föt. Ţađ má ekki koma í gallabuxum, flíspeysu eđa renndri peysu. Reyna koma í íţróttafötum.

16. nóv
Ađalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur

Ađalfundur Foreldrafélags Grunnskólans verđur haldinn á sal skólans ţriđjudaginn 20. nóv. Kl. 20:00.  Foreldrar og forráđamenn eru hvattir til ađ fjölmenna á fundinn.

15.nóv 2007
Forvarnir  -  fyrirlestur
Forvarnarverkefniđ LUNDUR

Fimmtudaginn 15. nóvember voru nemendur unglingadeildar bođađir á sal skólans til ađ hlýđa og rćđa viđ góđa gesti sem lagt höfđu leiđ sína til Grindavíkur.  Ţau voru mćtt til ađ frćđa ţá um afleiđingar neyslu áfengis og vímuefna á ţau sjálf og ađstandendur ţeirra og fleiri. Í forsvari fyrir verkefniđ er Erlingur Jónsson og á hann mikiđ ţakklćti skiliđ fyrir framtak sitt.  Hann mćtti í skólann ásamt tveimur einstaklingum sem falliđ höfđu djúpt í pytt eiturlyfjanna.  Ţau rćddu viđ nemendur og lýstu fyrir ţeim hvernig líf ţeirra varđ er ţau höfđu ánetjast eiturlyfjunum.  Lýsingar ţeirra voru mjög myndrćnar og oft á tíđum óhugnanlegar.  Ţau rćddu um fortíđ sína og framtíđ ásamt ţví ađ ţau ţurfi stanslaust ađ vera á varđbergi gagnvart fíkn sinni um alla ókomna framtíđ.  Forvarnarverkefniđ skartar eigin vefsíđu og eru foreldrar/forráđamenn og nemendur hvattir til ađ kynna sér ţađ efni sem á síđunni er:  Slóđinn er http://forvarnir.bloggar.is/ 

16. maí
Dagur íslenskrar tungu - Fćđingardagur Jónasar Hallgrímssonar

Á morgun föstudag eru tvöhundruđ ár frá fćđingu Jónasar Hallgrímssonar ljóđskálds.  Ađ venju hefur ţessi dagur veriđ dagur íslenskrar tungu og Grunnskóli Grindavíkur leggur sitt af mörkum til ţessa dags međ ýmsum verkefnum og uppákomum. Međal ţess sem verđur á bođstólnum eru kvikmyndasýningar,  upplestur, ljóđalestur ofl.  Á ţessum degi hefst Upplestrarkeppnin međ formlegum hćtti.

15. maí
Hönnunarkeppnin Stíll 2007 í skólanum

Á morgun fimmtudag verđur hönnunarkeppnin Stíll haldin í skólanum á vegum Félagsmiđstöđvarinnar.  Keppnin verđur haldin í hátíđarsal skólans um kvöldiđ og hefst kl. 21:00 stundvíslega. Undirbúningur hefst kl. 20:00

14. nóv 2007
Tveir „ógeđslega frábćrir“ rithöfundar á ferđ

Miđvikudaginn  14. nóvember síđastliđinn kíktu tveir landsfrćgir rithöfundar á nemendur unglingastigsins og lásu fyrir ţá úr verkum sínum.  Ţetta voru ţeir Einar Már Guđmundsson og Einar Kárason sem m.a. skrifuđu Ţar sem djöflaeyjan rís og Englar alheimsins.  Ađ upplestrinum loknum rćddu ţeir viđ nemendur um verk sín, skrif og hvernig ţađ vćri ađ vera rithöfundur.  Sannarlega tveir „ógeđslega frábćrir“ á ferđ.  Í vikunni fyrir heimsóknina höfđu nemendur horft á kvikmyndirnar Ţar sem djöflaeyjan rís og Bíódagar en ţessar kvikmyndir voru gerđar eftir skáldsögum ţeirra.  Myndir frá heimsókninni er á myndasíđu skólans

5. nóv 2007
Foreldraviđtöl og vitnisburđur dagana 13.-15. nóvember - Samskiptavika


Framundan eru foreldraviđtöl og vitnisburđur í skólanum.  Vitnisburđarvikan verđur dagana 13.-15. nóvember nćstkomandi.  Öll foreldraviđtöl verđa ađ loknum skóladegi og hefjast um 16:00 ţessa dagana.  Námsráđgjafi, stjórnendur og sérgreinakennarar verđa einnig til viđtals ţessa dagana. 
Hér má sjá viđtalstíma nemenda sem ţeim hefur veriđ úthlutađ - smelltu hér

24.sept 2007
Kennarar úr Vík í Mýrdal kynna sér uppbyggingarstefnuna í skólanum

Heimsóknir kennara alls stađar af landinu í skólann okkar hafa aukist til mikilla muna ađ undanförnu.  Ţegar hafa kennara frá tveimur skólum og kennarar frá Finnlandi komiđ til ađ kynna sér nánar uppbyggingarstefnuna (uppbygging til ábyrgđar) sem skólinn hefur innleitt í starfsemi sína á undanförnum árum.  Ađ kynningu lokinni fengu gestirnir sér nćringu og spjölluđu viđ kennara og starfsfólk skólans um allt sem viđkom nýfenginni reynslu ţeirra úr heimsókninni.  Fleiri myndir eru á myndasíđu skólans.

21.sept 2007
Umferđarvika í skólanum - Lögreglan heimsćkir miđstigiđ

Í tilefni evrópskar umferđarviku höfum viđ í skólanum unniđ ýmis verkefni varđandi umferđa. Einnig fengum viđ heimsókn lögreglumanns, Kristjáns Geirssonar, sem rćddi viđ nemendur á miđstigi.
Hann rćddi viđ krakkana um mikilvćgi ţess ađ vera vakandi í umferđinni. Ţađ vćri ekki allt sem sýndist í umferđinni og mađur getur ekki treyst ţví ađ hinir í umferđinni taki eftir öllu.
Kristján lagđi einnig áherslu á öryggisbúnađ sem á ađ nota viđ hjólreiđar og ţađ vćri algjör nauđsyn ađ nota hjálma. Reyndar vćru lög um ţađ ađ ţađ ćtti ađ nota ţá viđ hjólreiđar. Hjólin verđi ađ vera í lagi, hemlabúnađur, bjalla og helst ljós í góđu lagi. Best vćri ţó ađ fara eftir skynseminni og foreldrar eiga ađ sjá til ţess ađ ţessi mál vćru í lagi.
Ţađ kom í ljós ađ krakkarnir voru vel međvitađir um hvađ umferđamerkin segja manni og hann hrósađi ţeim mjög fyrir hvađ ţeir vćru vel međ á nótunum og hvatti ţau til ađ halda áfram ađ vera varkár og ađgćtin í umferđinni.

21. sept 2007
Knattspyrnudeild UMFG býđur nemendum á leikinn gegn Reyni Sandgerđi

Föstudaginn 21. september síđastliđinn mćttu nokkrir leikmenn Grindavíkurliđsins í bekkina og búđu nemendum á leikinn gegn Reyni Sandgerđi laugardaginn 22. sept.  Paul McShane, Scott Ramsey og Eysteinn Húni Hauksson rćddu viđ nemendur og hvöttu ţá til ađ sýna stuđning sinn í verki og mnćta á leikinn til ađ hvetja Grindavíkurliđiđ í baráttunni um laust úrvalsdeildarsćti.

21.sept 2007
Finnskir kennarar kynna sér uppbyggingarstefnuna í skólanum

Nokkrir kennarar frá Finnlandi litu í skólann okkar fimmtudaginn 20. sept.síđastliđinn, í heimsókn til okkar í skólann.  Megintilgangurinn međ heimsókninni var ađ kynna sér nánar uppbyggingarstefnuna (uppbygging til ábyrgđar) sem skólinn hefur innleitt í starfsemi sína á undanförnum árum. Ţeir eru hér á landi vegna verkefnis sem nefnist Nordplus og  fengu ţeir einnig innsýn inn í kennsluhćtti og sáu međ eigin augum hvernig uppbyggingarstefnan vćri samofin öllu inntaki skólastarfsins, Ellert Sig Magnússon og María Eir leiddu ţau í sannleikann allt ţađ sem skólinn hefur veriđ ađ gera í ţessum efnum.  

19.sept 2007
Björgunarsveitin Ţorbjörn í heimsókn í  9. og 10. bekkina

Ţann 19. september síđastliđinn komu nokkrir gamlir nemendur í heimsókn í skólann.  Tilgangurinn međ heimsókninni var ađ kynna fyrir nemendum 9. og 10. bekkja, starfsemi Björgunarsveitarinnar Ţorbjarnar.  N'u er svo komiđ ađ starfiđ í björgunarsveitinni er metiđ sem valgrein og ţar međ til eininga í unglingadeildinni.

14.sept 2007
Gönguferđ miđstigsins - Hópsneshringurinn genginn

Ţann 14.sept ákváđu nemendur og kennarar ađ njóta haustblíđunnar og fá sér gönguferđ um nágrenni Grindavíkur. Ákveđiđ var ađ ganga Hópsneshringinn í sól og blíđu.  Fleiri myndir eru á myndasíđu skólans.

10. sept 2007
Tć-kvon-do kynning í íţróttum

Fyrir stuttu fengu nemendur skólans í heimsókn góđa gesti í íţróttatíma.  Tilefniđ var ađ kynna fyrir ţeim íţróttagreinina Tćkvondo.  Margir gengu vasklega fram í náminu og börđust af hugdirfsku og mikilli fimi.  Ţess ber ađ geta ađ allt var ţó í hinu mesta bróđerni og engan sakađi í ćfingunum. Hér eru myndir frá kynningunni.  Fleiri myndir eru á vefsíđu skólans

14.sept 2007
Kennarar Lágafellsskóla kynna sér uppbyggingarstefnuna í skólanum

Kennarar af elsta stigi í Lágafellsskóla, Mosfellsbć komu, föstudaginn 14. sept síđastliđinn, í heimsókn til okkar í skólann.  Megintilgangurinn međ heimsókninni var ađ kynna sér nánar uppbyggingarstefnuna (uppbygging til ábyrgđar) sem skólinn hefur innleitt í starfsemi sína á undanförnum árum.  Fleiri myndir eru á vefsíđu skólans.

31.ágúst 2007
Berjatínsla í unglingadeildinni

Ţann 31.ágúst tóku kennarar og nemendur á unglingastiginu sig til, slepptu námsbókunum og héldu út í náttúruna til berjatínslu. Tilbreytingin var liđur í heilsurćktarátaki sem veriđ hefur fastur punktur í skólastarfinu síđustu tvö árin. Átakiđ hefur veriđ fastur ţáttur í skólastarfinu undanfarin ár og ţess vegna verđur sama uppi á teningnum ţetta áriđ og haldiđ áfram međ ađ sinna ţessum líkams– og útvistarţćtti. Veđriđ var okkur nokkuđ hliđhollt, logn, milt og skýjađ. Myndir frá berjaferđinni eru á myndasíđu skólans.

Stuttar fréttir úr skólalífinu 2009-10
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2008-09
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2007-08

Stuttar fréttir úr skólalífinu 2006-07
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2005-06
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2004-05


 

   
         
         
         
   
Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2 S: 420-1150 skolinn@grindavik.is