Stuttar fréttir úr skólalífinu

2004-05

 

8. júní
Skólanum fćrđ höfđingleg gjöf

Ţriđjudaginn 7. júní síđastliđinn var skólanum fćrđ höfđingleg gjöf frá Ágústu Óskarsdóttur og Pétri Pálssyni.  Tilefniđ var ađ yngsta barn ţeirra útskrifast úr skólanum ţetta voriđ, ţví fannst ţeim kjöriđ ađ sýna skólanum ţann ţakklćtisvott „ađ hafa ađstođađ viđ ađ koma börnunum ţeirra manns“.  Gjöfin var svo sannarlega rausnarleg ţví ţau fćrđu skólanum 400.000 kr eđa 100.000 kr fyrir hvert ţeirra barna sem ţau hafa átt hér í skólanum.  Gunnlaugur Dan skólastjóri tók viđ gjöfinni og notađi tćkifćriđ til ađ ţakka kćrlega fyrir og sagđi ađ hún muni án efa koma ađ góđum notum í skólastarfinu. Auk ţess sagđi hann frá ţví fyrir „ţó nokkrum“ árum síđan kom móđir hans međ gjöf til skólans er hennar börn höfđi lokiđ skólagöngu hér viđ Grunnskólann.  Skólinn vill koma á framfćri sérstöku ţakklćti til ţeirra Péturs og Ágústu fyrir ţann hlýhug sem ţau hafa sýnt skólanum.  Fleiri myndir eru á myndasíđu

25.maí
Hjólađ í vinnuna

Dagana 2. - 13. maí 2005 fór fram frćđslu- og hvatningarverkefni Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), Ísland á iđi  ţriđja áriđ í röđ. ,,Hjólađ í vinnuna" nefnist átakiđ og er liđur í ađ hvetja fólk til ađ geyma bílinn heima ţegar haldiđ er til vinnu dag hvern, ţ.e. ađ nota sem mest eigiđ afl til ađ komast á milli stađa.
Samstarfsađilar verkefnisins voru:
Ólympíufjölskyldan, Rás 2,  Strćtó BS, Húsasmiđjan, LýđheilsustöđLandssamtök hjólreiđamanna (LHM), Hjólreiđafélag Reykjavíkur (HFR), Íslenski Fjallahjólaklúbburin (ÍFHK) og Hjólreiđanefnd ÍSÍ
Grunnskóli Grindavíkur tók nú ţátt í fyrsta skipti og af fö
stu starfsfólk sem taldist vera 54 ţetta tímabil tóku 48 starfsmenn ţátt í átakinu.

Í flokki fyrirtćkja og stofnana međ 30 - 69 starfsmenn lentum viđ í 1. sćti

Fyrirtćki: Fjöldi daga: Fjöldi km:

1.

Grunnskóli Grindavíkur

    7,69     14,26

Ţessi glćsilega ţátttaka og árangur hvetur okkur auđvitađ til dáđa og sýnir svo ekki verđur um villst hverskonar kappa vinnustađurinn hefur á ađ skipa. Ekkert annađ fyrirtćki né stofnun héđan úr Grindavík tók ţátt ađ viđ best vitum og skorum viđ á ađra vinnustađi ađ taka ţátt ađ ári svo viđ Grindavíkingar vermum ekki aftur13. sćti yfir sveitarfélögin eins og í ár.

Grindavíkurdeild Rauđa kross Íslands fćrđi nýveriđ öllum nemendum í 1. bekk reiđhjólahjálma ađ gjöf. Framtak ţetta er árvisst af hálfu deildarinnar og miđar ađ ţví ađ auka öryggi nemenda í umferđinni. Ţađ var Guđfinna Bogadóttir formađur deildarinnar sem afhenti hjálmana. Ţetta er svo sannarlega frábćrt framtak og á Rauđi Krossinn bestu ţakkir skiliđ.  Smelltu á myndirnar hér fyrir neđan til ađ stćkka ţćr.

25. maí
3. bekkur F í fjöruferđ

Bekkjarfulltrúar 3. bekkjar F skipulögđu fjöruferđ fimmtudaginn 12. maí. Labbađ var niđur í Bót og ţau komu međ hollt og gott nesti međ sér.
Krakkarnir skemmtu sér konunglega og fundu mikiđ af skeljum, kröbbum og alls kyns dóti. Krakkarnir höfđu orđ á ţví ađ ţetta hefđi veriđ mjög skemmtileg ferđ.
Fleiri myndir eru á myndasíđu skólans.

Fyrir skömmu fćrđi Hrafnhildur Björgvinsdóttir skólanum fjárupphćđ ađ gjöf. Gjöfin sem gefin var í minningu um Hafliđa Ottósson, var afrakstur af starfi félagsmiđstöđvar, er bar nafniđ Laufin og Spađarnir, en nú er aflögđ. Óskađ var eftir ţví ađ upphćđinni vćri variđ til forvarnarstarfs međ ţví ađ efla félagsstarf í skólanum. Fleiri myndir eru á myndasíđu skólans.

11.maí
„Brúum Biliđ“
Leikskólahópar frá Laut og Króki í heimsókn í skólanum

Undanfarin ár hefur veriđ unniđ ađ samstarfsverkefni skólans og leikskólanna hér í Grindavík undir kjörorđinu „Brúum biliđ“. Síđustu vikur hafa ţeir ađilar sem koma ađ verkefninu veriđ mjög ötulir viđ vinnu ţví tengdu og miđvikudaginn 11.maí kom síđan svokallađur skólahópur leikskólanna hingađ í heimsókn til ađ kynna sér skólann og venjast ţví sem koma skal á nćsta ári og hvernig ţađ vćri ađ vera í skóla.  Áđur höfđu hóparnir komiđ í skólann og unniđ ađ verkefnum međ nemendum 1. bekkjanna. Myndir frá ţeirri heimsókn er á myndasíđu skólans

29.apríl
Víđavangshlaup sumardagsins fyrsta

Á sumardaginn fyrsta ţann 21. apríl síđastliđinn var, samkvćmt venju, ţreytt víđavangshlaup Grunnskólans og Foreldrafélagsins. Mikill fjöldi tók ţátt í hlaupinu sem var aldurs- og kynjaskipt. Nemendur ásamt foreldrum nutu dagsins í frábćru veđri međ sól og hlýju. Allir ţátttakendur fengu verđlaunapening fyrir ţátttökuna. Nemendur 3. K voru međ hćsta mćtingarhlutfalliđ eđa 94%. Ţar međ hlaut bekkurinn „Mćtingabikarinn“ og mun bekkurinn varđveita hann í eitt ár. Í öđru sćti, rétt á eftir varđ 5.F međ 83%, í ţriđja til fimmta sćti varđ 10.P, 10.KM og 4.S međ 82%.  Myndir frá hlaupinu eru á myndasíđu skólans

11.apríl
Ásta Katrín sigrađi í Stóru-upplestrarkeppninni

m9.jpg (25022 bytes)

Miđvikudaginn 13. apríl síđastliđinn var lokakeppni Stóru– upplestrarkeppninnar haldin í hátíđarsal skólans. Keppnin sjálf hófst á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fćđingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Stefanía Ólafsdóttir stjórnađi keppninni af mikilli röggsemi. 12 nemendur úr 7. bekkjum kepptu til úrslita eftir undankeppni ţar sem 53 nemendur höfđu tekiđ ţátt.
Keppnin fór ţannig fram ađ í fyrstu umferđ lásu keppendur hluta úr verkum Guđrúnar Helgadóttur og í annarri umferđ voru lesin ljóđ eftir Jóhannes úr Kötlum. Ađ lokum lásu keppendur sjálfvaliđ ljóđ. 

Lesarar á lokahátíđ voru: Arna Guđmundsdóttir, Ester Nguyen Halldórsdóttir, Guđmundur Egill Bergsteinsson, Sverrir Karl Björnsson, Telma Rut Gylfadóttir og Ćgir Ţorsteinsson úr 7.G og Ásta Katrín Gestsdóttir, Hjalti Magnússon, Jóhanna Ásta Ţórarinsdóttir, Jón Gunnar Kristjánsson, Kolka Hjaltadóttir og Valţór Óli Vilhelmsson
Dómnefnd mat lesturinn og eftir fundahöld var tilkynnt um úrslit sem urđu á ţann veg ađ 1. verđlaun hlaut Ásta Katrín Gestsdóttir, Sverrir Karl Björnsson 2. verđlaun og Kolka Hjaltadóttir hlaut 3. verđlaun.
Ţess má geta ađ Ásta Katrín lék á píanó, Sólveig úr 9.E á ţverflautu, Kolka Hjlatadóttir og Jóhanna Ásta á tompet.  Mary Jean Lerry Sicat las upp á sínu móđurmáli, filippísku.
Dómnefndina skipuđu ţćr Ingibjörg Einarsdóttir formađur, Guđríđur Óskarsdóttir, Svava Agnarsdóttir og María Eir Magnúsdóttir.
Verđlaunin voru ekki af verri endanum ţví Sparisjóđurinn í Grindavík gaf ţrenn verđlaun, 15 ţús. fyrir fyrsta sćtiđ, 10 ţúsund fyrir annađ sćtiđ og 5 ţúsund fyrir fyrsta sćtiđ. Auk ţess gaf Edda miđlun bókaverđlaun, og skólinn gaf öllum keppendum sem komust í úrslit blóm. Glćsileg keppni sem var öllum til sóma.  Hér eru myndir frá lokakeppninni.
Fleiri myndir eru hér á vefsíđu skólans

 

11.apríl
Stóra upplestrarkeppnin -úrslitakeppnin

Nemendur 7. bekkja Grunnskóla Grindavíkur taka ţátt í Stóru upplestrarkeppninni 6. áriđ í röđ. Ađ ţessu sinni fer lokakeppnin fram á sal skólans miđvikudaginn 13.apríl kl. 17:00.

Lesiđ verđur úr verkum Guđrúnar Helgadóttur og Jóhannesar úr Kötlum auk valinna ljóđa. 

Lesarar á lokahátíđ eru: Arna Guđmundsdóttir, Ester Nguyen Halldórsdóttir, Guđmundur Egill Bergsteinsson, Sverrir Karl Björnsson, Telma Rut Gylfadóttir og Ćgir Ţorsteinsson úr 7.G og Ásta Katrín Gestsdóttir, Hjalti Magnússon, Jóhanna Ásta Ţórarinsdóttir, Jón Gunnar Kristjánsson, Kolka Hjaltadóttir og Valţór Óli Vilhelmsson 7.V.

Dómnefnd mun ađ ţví loknu velja 3 bestu upplesarana og veita verđlaun.
Auk ţess koma fram ungir hljóđfćraleikarar og Mary Jean Lerry Sicat mun lesa upp á sínu móđurmáli.

Veitingar verđa í bođi Mjólkursamsölunnar og skólans.

 

30.mars
Undankeppni Stóru -upplestrarkeppninnar

Undankeppni Stóru Upplestrarkeppninnar var haldin í dag á sal skólans.  Keppnin er árlegur viđburđur í skólastarfinu og eru ţađ 7.bekkingar sem taka ţátt í keppninni eins og undanfarin ár.  Alls tóku 48 nemendur ţátt ađ ţessu sinni og greinilegt ađ nemendur hafa ćft sig vel í vetur...
Ađ ţessu sinni komust 
Úrslitakeppnin verđur haldin ţann 13. apríl nk. á sal skólans og eru foreldrar/forráđamenn hvattir til ađ mćta og fylgjast međ börnunum sínum...

15.mars
Frábćr árangur í stćrđfrćđikeppni Suđurnesja

Grindvískir nemendur náđu mjög góđum árangri í stćrđfrćđikeppni grunnskólanna á Suđurnesjum sem haldin var 23. febrúar síđastliđinn.  Alls tóku 148 nemendur af Suđurnesjum ţátt í keppninni. 
Ţegar úrslitin voru tilkynnt kom í ljós ađ Grunnskóli Grindavíkur sigurvegari keppninnar ţví nemendur skólans hirtu hvorki meira né minna 2 verđlaun af  9 sem í bođi voru.  Enginn annar skóli var međ jafnmarga nemendur í efstu flokkunum. Ţess má geta ađ Aron Freyr Jóhannsson í 8.J og Óskar Pétursson 10.P enduđu í 2. sćti í sínum aldursflokki.

Skólinn sendi 23 nemanda í keppnina og árangurinn var eftirfarandi:
8. bekkur: 10 nemendur fóru í keppnina.  4 nemendur lentu í 1.-10. sćti,  4 í 11.-29. sćti og tveir í 50.-72. sćti
9. bekkur: 7 nemendur fóru í keppnina. 1 nemandi lenti í 1.-10. sćti, 5 í 11.-27.sćti og einn í 28.- 38. sćti.
10. bekkur: 6 nemendur fóru í keppnina.  4 nemendur lentu í 1.-12. sćti,  einn í 13.-27. sćti og 1 í 28.-38. sćti

Viđ getum veriđ stolt af ţessum frábćra árangri og sýnir okkur ađ Grunnskóli Grindavíkur er svo sannarlega á réttri leiđ í ţessum efnum eins og svo mörgum öđrum. 

Nemendur til hamingju međ frábćran árangur!!

15.mars
Viđbótar kennslustundir fyrir 10. bekkinga

Bćjarstjórn Grindavíkur hefur ákveđiđ ađ leggja til fjármagn til viđbótar kennslustunda í samrćmdum greinum í 10.bekk.  Umrćđur hafa fariđ fram á međal nemenda annars vegar og foreldrahópsins hins vegar og eru allir á einu máli um ađ ţessara tíma sé ţörf.  Búiđ er ađ ákveđa ađ hefja kennslu strax eftir páska. 
Kennt verđur á  föstudögum kl. 14:00 – 17:00 og á laugardagsmorgnum kl. 09:00 – 12:00

19.febrúar
Leikhúsferđ unglingastigsins

Ţan 17.febrúar skelltu nemendur unglingastigsins sér í betri fötin, tóku góđa skapiđ međ sér og lögđu af stađ á dýrslega sýningu Verslunarskólans „Welcome to the jungle“  Nemendur skemmtu sér svo sannarlega vel á sýningunni.  Eins og síđustu ár voru ţeir sjálfum sér og skólanum til mikils sóma.  Sjá nánar á myndasíđu skólans.

16.febrúar
Sólveig Dröfn međ besta einkennismerkiđ

Undanfarnar vikur hafa nemendur frá 6.-10.bekkja tekiđ ţátt í samkeppni um besta einkennismerki árshátíđar skólans nú í mars og söngleiksins Grease. S'olveig hlaut ađ launum bókargjöf fyrir hönnunina.   Hér tekur Sólveig viđ verđlaunum úr höndum Gunnlaugs skólastjóra. Til hamingju Sólveig!!!

16.febrúar
10.P sigrađi í spurningakeppni unglingastigsins

Úrslitakeppni spurningakeppninnar hófst á mánudaginn var, ţann 14.febrúar, er 9.P og 9.E kepptu á sal skólans.  Skemmst er frá ţví ađ segja ađ 9.P sigrađi nokkuđ örugglega međ 34 stigum gegn 5.  Ţá sigrađi 10.P nemendur í 9.E međ 38 stigum gegn 9.  Ţví var um hreinan úrslitaviđureign milli 10.P og 9.P.  10. bekkingar ţurftu einungis jafntefli til ađ sigra í keppninni, en ţađ blés á móti í byrjun ţví 9. bekkingar náđu forystunni og héldu henni mestan hluta keppninnar.  En 10.P seig fram úr á síđustu metrunum og sigrađi nokkuđ örugglega međ 27 stigum gegn 20 viđ mikinn fögnuđ samnemenda.  Til hamingju međ sigurinn 10.P. Sjá myndasíđu frá keppninni -smelltu hér

13.febrúar
Foreldraviđtöl á unglingastiginu

Fimmtudaginn 17. febrúar verđa nemendur bođađir í viđtal ásamt foreldri/forráđamanni ţar sem vitnisburđur verđur afhentur, fariđ yfir stöđu nemandans í náminu og annađ sem kann ađ brenna á vörum manna.

7.febrúar
Niđurstöđur foreldrakönnunar um  skólastarfiđ í 4. og 7. bekk 
Könnun tekin í janúar 2005.

Viđ annarskil voru foreldrar bođađir í viđtöl og í framhaldi af ţeim beđnir um ađ svara rafrćnni könnun um viđhorf ţeirra til  skólastarfsins sem og stjórnunar skólans, líđan og ađbúnađar barna sinna o. fl.  Í ţessum bekkjardeildum eru samtals 92 nemendur og svöruđu foreldrar/ foreldri  48 nemenda eđa 52%. Viđ ţökkum ţeim sem sáu sér fćrt ađ mćta og taka ţátt, kćrlega fyrir. Nánari niđurstöđur - smelltu hér

4.febrúar
Gríđarleg fjölgun nemenda ţađ sem af er skólaárinu

Gríđarleg fjölgun hefur orđiđ á innritun nýrra nemenda ţađ sem af er skólaárinu.  Hvorki fleiri né fćrri en 48 nemendur hafa veriđ innritađir frá skólabyrjun og um 12 hafa kvatt skólann okkar. Ţetta gerir um 8% aukningu á heildarfjölda nemenda og miđađ viđ ţessar tölur kćmi engum á óvart ţó fjöldinn kćmist yfir 500 á nćstu misserum.

2.febrúar
Samrćmd próf í 4. og 7. bekk

Samrćmd próf í 4. og 7. bekk verđa fimmtudaginn og föstudaginn 3.- 4.febrúar

4. bekkur  

  • fimmtudagur 3. febrúar  Íslenska  kl. 9:30-12:00
  • föstudagur 4. febrúar Stćrđfrćđi kl. 9:30-12:00

7. bekkur  

  • fimmtudagur 3. febrúar  Íslenska  kl. 9:30-12:00
  • föstudagur 4. febrúar Stćrđfrćđi kl. 9:30-12:00

18.jan
Skíđaferđ á vegum Ţrumunnar og skólans

Undirbúningur er hafinn ađ skíđaferđ á vegum Ţrumunnar og skólans . Um er ađ rćđa dagsferđ um helgi og auglýst er hér međ eftir foreldrum til ađ sinna gćslu í ferđinni og jafnvel ađ taka ţátt í
undirbúningi. Ţeir sem hafa áhuga eđa sjá sér fćrt geta haft samband viđ Ágústu í Ţrumunni.

18.des
Litlu jólin hjá yngri nemendum

yngrijolaskc.jpg (65714 bytes)

Ţann 18. desember komu nemendur í skólann til ađ halda litlu jólin hátíđleg međ kennurum og starfsfólki.  Margt var til gamans gert, m.a. gengiđ í kringum jólatréđ og sungin jólalög.  Hjá ţeim yngstu kom meira ađ segja jólasveinn í heimsókn og rćddi viđ börnin, söng međ ţeim.  Ţađ vakti mikla kátínu međal nemendanna sem fóru í stofurnar sínar međ umsjónarkennara, hlustuđu á jólasögu, drukku gos og borđuđu góđgćti viđ kertaljós.  Auk ţess skiptust nemendur á gjöfum sem.  Fleiri myndir eru á myndasíđunni. Smelltu hér.

17.des
Spuningakeppni unglingastigsins

spuninga.jpg (42481 bytes)

Undankeppni spurningakeppni skólans var haldin síđasta skóladaginn fyrir jólafrí unglingadeildarinnar föstudaginn 17. desember. Ţrjú eftirfarandi liđ keppa til úrslita, 10.P, 9.E og 9.P. Spyrill í keppninni var Pálmi Ingólfsson og Ćgir Viktorsson stigavörđur.
Úrslitin urđu eftirfarandi:

10.P - 8.J =19-14
8.Ć- 9.E = 8-12
10.KM - 9.P = 20-21 
Fleiri myndir eru frá keppninni - smelltu hér

15.des
Nemendur syngja fyrir unga sem aldna

Ţann 15.desember brugđu nemendur undir sig betri fćtinum međ flauelsraddir í farteskinu og héldu nokkrar stofnanir hér í Grindavík.  10. bekkingar fóru á öldrunarheimiliđ Víđihlíđ,  9. bekkur á leikskólann Krók og 8. bekkur á leikskólann Laut.  Tilgangur ferđarinnar var ađ syngja nokkur jólalög, njóta stundar međ ţeim og létta lund ţeirra sem ţar voru. Fleiri myndir eru á skólasíđunni - smelltu hér

13.des
Felix Bergsson í heimsókn hjá yngri nemendunum
IMG_0219fel.jpg (38244 bytes)

Mánudaginn 13. desember heimsótti hinn landsfrćgi leikari, Felix Bergsson, nemendur á yngri stigum.  Hann las upp úr bókinni Augasteinn, kynnti nokkrar persónur á sinn einstćđa hátt međ leikrćnum tilburđum. Ađ ţví loknu söng hann eitt jólalag og spjallađi viđ nemendur í stutta stund.  Ţađ var greinilegt ađ hann náđi vel til nemenda sem hlustuđu af mikilli athygli og ánćgju.  Fleiri myndir eru frá heimsókninni -  smelltu hér

6.des
Jólaföndur Foreldrafélagsins

Jólaföndriđ tókst međ ágćtum, mjög góđ mćting og kökur frá foreldrum skiluđu sér mjög og vill Stjórn FGG ţakka foreldrum fyrir ţađ.  Stjórnin verđur ađ biđjast afsökunar á ţví ađ margt af ţví föndri sem í bođi var seldist upp en ástćđan fyrir ţví er ađ viđ fengum minna afhent en um var talađ og er ţetta bara eitthvađ til ađ lćra á.  Stjórnin vill ţakka sérstaklega ţeim sem komu til ađ ađstođa viđ jólaföndriđ.  Fleiri myndir eru á myndasíđu skólans.

3.des
Breytt skóladagatal

Vegna ţeirrar röskunar sem orđiđ hefur á starfsáćtlun skólans, hafa eftirfarandi breytingar veriđ gerđar:

Námsmat í 1.- 4. bekk fer fram í janúar 2005
Samrćmd próf í 4. og 7. bekk fara fram 3. og 4. febrúar 2005
Samrćmd próf í 10. bekk fara fram á tímabilinu 9. – 18. maí 2005
Vitnisburđur í 1. - 7. bekk afhentur 27. janúar.

Ekki hefur veriđ tekin afstađa til ţess af hálfu bćjaryfirvalda hvort ţau leggi til ađ nemendum verđi ađ einhverju leyti bćttur sá tími sem ţau misstu úr vegna verkfalls.

3.des
Halldór Ingvason lćtur af störfum um áramót

Nú um áramót lćtur Halldór Ingvason félagsmálafulltrúi og skólafulltrúi Grindavíkurbćjar af störfum. Halldór hefur haft afskipti af málefnum skólans allt frá árinu 1962 og nćr samfellt til dagsins í dag. Fyrst sem kennari viđ skólann, síđan yfirkennari og síđast skólafulltrúi bćjarins. Starfsfólk Grunnskólans fćrir Halldóri bestu ţakkir fyrir samstarfiđ og ţann stuđning sem hann ávallt sýndi skólastarfinu. Viđ viljum jafnframt bjóđa nýráđinn skólafulltrúa Nökkva Má Jónsson velkominn til starfa.

3.des
Eldvarnir í skólann
Eldvarnarvika hjá 3. bekk

Eldvarnarvika var vikuna 29. nóv – 3. des og af ţví tilefni fóru 3. bekkingar í heimsókn á slökkvistöđina til hans Ásmundar. Ţar lćrđu ţau ýmislegt í tengslum viđ eldvarnir. Ţau voru leyst út međ gjöfum og ţökkuđu ţau kćrlega fyrir sig. Međfylgjandi mynd er tekin viđ ţađ tćkifćri.

24.nóv
Heimsókn í skólann
Rithöfundur í heimsókn
rite.jpg (33686 bytes)

Miđvikudaginn 24. nóvember fengu nemendur góđan gest heimsókn. Rithöfundurinn Draumey Aradóttir las upp úr verkum sínum og nemendur hlustuđu međ miklum áhuga á hana lesa upp úr nýútkominni bók sinni „Birta“.  Draumey hefur veriđ búsett í Lundi í Svíţjóđ frá árinu 1998 og skrapp hingađ til lands í nokkra daga til ađ kynna nýútkomna bók sína.  Myndir frá heimsókninni er á myndasíđu skólans. smelltu hér

22.nóv
Hönnunarkeppni félagsmiđstöđvanna

Frábćr árangur í Hönnunarkeppni Samfés- Stílnum 2004

45 félagsmiđstöđvar sendu liđ til ţátttöku í ţessari metnađarfullu og glćsilegu keppni. Afrakstur dagsins var sýndur á sviđinu eftir um tveggja tíma vinnu ţátttakenda. Um eittţúsund manns voru í húsinu ţegar hvert listaverkiđ á fćtur öđru steig inn í sviđsljósin og voru allir sammála um ađ sjaldan hefur keppnin veriđ glćsilegri.
Veitt voru 8 verđlaunasćti fyrir ýmsa flokka en okkar stúlkur lentu í 2. sćti í ađalflokki keppninnar um heildarútlitiđ,  ţ.e. hár, hönnun, förđun og hvernig allt ţađ tvinnađist saman ađ mati dómnefndar. Ţćr slógu svo sannarlega í gegn og viđ óskum ţeim til hamingju međ árangurinn:
Eftirfarandi nemendur voru í hópnum: Gréta Halldórsdóttir 9.P, Elínborg Ingvarsdóttir 9.P, Stefanía Ósk Margeirsdóttir 8.J og Hrönn Árnadóttir 9.P

22.nóv
Foreldrafélagiđ
Jólaföndur Foreldrafélagsins

Framundan er hiđ árlega jólaföndur, Ţađ hefur veriđ ákveđiđ laugardaginn 4. desember.  Eins og hefđ er orđin fyrir mun FGG selja kaffi og kökuhlađborđ á jólaföndrinu til fjáröflunar og eru ţađ foreldrar sem gefa kökurnar.  Ágóđanum af kökusölunni hefur veriđ ráđstafađ á ýmsan hátt eins og t.d. kaupa á ritţjálfa, boltum og til ađ halda námskeiđ fyrir bekkjarfulltrúa svo eitthvađ sé nefnt.  Sem sagt, sjáumst öll í jólaskapi á jólaföndrinu laugardaginn 4. desember kl. 13:00.

22.nóv
Hönnunarkeppni Ţrumunnar og skólans

Hönnunarkeppni Ţrumunnar og skólans var haldin föstudaginn 5. nóvember

Ţađ var svo sannarlega fjör er nemendur á unglingastigi lögđu undir sig eina álmu skólans föstudaginn 5. nóvember síđastliđinn.  Ástćđan var ađ ţennan dag var haldin hönnunarkeppni á vegum Ţrumunnar og skólans undir heitinu „Stíll 2004“  Ótrúlega skemmtilegar og frumlegar útfćrslur litu dagsins ljós.  Sumir voru ađeins á stuttubuxum og líkami ţeirra málađur frá toppi til táar í bresku fánalitunum, ađrir notuđu liti Ungmennafélagsins.  Skemmst er frá ţví ađ segja ađ hópurinn „Gula línan“ sigrađi í keppninni og var fulltrúi Grindavíkur í úrslitakeppni félagsmiđstöđvanna sem haldin var í Íţróttahúsi Digranesskóla.  Ţar stóđu ţćr sig frábćrlega er ţćr náđu 2. sćtinu hvađ varđar heildarútlitiđ. 
Myndir komnar á myndasíđu frá hönnunarkeppninni - smelltu hér

4.nóv
Unglingastigiđ
Annarprófum á unglingastigi frestađ fram í desember

Námsmati og vitnisburđi á unglingastiginu sem vera átti í nóvember hefur veriđ frestađ til 1.-6. desember. Vitnisburđardagur verđur ţriđjudaginn 14.desember.

Stuttar fréttir úr skólalífinu 2009-10
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2008-09
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2007-08

Stuttar fréttir úr skólalífinu 2006-07
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2005-06
Stuttar fréttir úr skólalífinu 2004-05


 

   
         
         
         
   
Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2 S: 420-1150 skolinn@grindavik.is