Sameiginleg dagskrá framundan

UNGLINGASTIG

Öskudagur - miđvikudaginn 17.febrúar.
Kennt verđur fyrst tvćr kennslustundirnar. Skemmtun verđur fyrir unglingastigiđ í kaffitímanum kl. 9.20 – 9.45. Nćstu ţrjár kennslustundir fara í stćrđfrćđiverkefni (síđbúinn Dagur stćrđfrćđinnar) undir stjórn Guđbjargar Gylfadóttur. Nemendur í 8.bekkjum fara ţví ekki í íţróttir kl. 11.10. Lagt er til ađ nemendur komi skrautlega klćddir ţennan dag.

Spurningakeppnin.
Fyrsta keppnin fer fram miđvikudaginn 24.febrúar kl. 8.30 – 9.20.
Önnur keppnin fer fram fimmtudaginn 4.mars kl. 10.00 – 10.50.
Ţriđja keppnin fer fram föstudaginn 12.mars kl. 11.10 – 11.50.

Skólahreysti.
Úrslitakeppnin innan skólans fer fram í íţróttahúsinu kl. 26.febrúar kl. 9.30 – 10.50. Sveinn Ţór sér um skipulag. Gert er ráđ fyrir ađ allir nemendur á unglingastiginu fari til ađ hvetja og fylgjast međ.
Ţeir nemendur sem komast áfram munu keppa fyrir hönd skólans í Hafnarfirđi fimmtudaginn 18.mars kl. 19.00. Ţađ verđur auglýst nánar síđar.

Stćrđfrćđikeppnin á Suđurnesjum – miđvikudaginn 10.mars.

Umferđarfrćđsla í 10.bekkjum.
Berent Karla Hafsteinsson mun vera međ frćđslu í 10.bekkjunum.
Gert er ráđ fyrir ađ kennarar verđi honum til ađstođar.
Mánudagur 1.mars kl. 10.15 – 11.30 10.PE (Kennarar:Kristín M. kl.10.15 og Ćgir kl.10.55)
Mánudagur 1.mars kl. 12.00 – 13.30 10.K (Kennarar:Pálmi kl.12.00 og Kristín M. kl. 12.45)
Miđvikudagur 3.mars kl. 10.15 – 11.30 10.PI (Kennarar:Kristín M. kl.10.15 og Valdís kl. 10.55)

Heimsókn 9.bekkja í FS - miđvikudaginn 10.mars kl. 9.30 – 13.10
Umsjónarkennarar fara međ nemendum í ferđina í Fjölbrautaskóla Suđurnesja.

Árshátíđ unglingastigsins - ţriđjudaginn 16.mars
Nemendur eru ţegar farnir ađ undirbúa leikrit í umsjón Víđis Guđmundssonar leikstjóra. Nánar auglýst síđar

 

.

 


 

   
         
         
         
   
Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2 S: 420-1150 skolinn@grindavik.is